Ég lenti einusinni í því að fá slæmt bensín á Trans Am'inn þegar hann var með 383 vélinni, þetta var tekið á 98 dælu en ég er sannfærður um að hafa fengið bara 95 eða eitthvað sull. Tekið á Esso á Reykjarvíkurvegi, Hafnarfirði.......
Þetta er grafalvarlegt mál að gera neytendum þetta.
Ég man að ég las í einhverju Car Craft blaðinu að yfirvöld vestanhafs fylgdust með þessu, gæjar sem koma með mælir og taka sýni (kemur í ljós á staðnum hvort um er að ræða rétt bensín eður ei).
Ég held að Haffi og co. lenntu í einhverju svipuðu með Camaroinn gráa (LS1), en þeir skemmdu stimpil á því minnir mig... Kanski að þeir geti sagt eitthvað um það.
Það er bara ekkert við þessu að gera held ég....... Það er troðið á okkur endalaust og við eigum bara að taka barsmíðunum

PS. ég fékk alltaf gott bensín í Fossvoginum, og dæluhandföngin passa fyrir amerísku bílana
