Author Topic: Bad Fuel  (Read 5810 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Bad Fuel
« on: December 29, 2007, 02:25:35 »
Háþjöppu bræður

Hefur e-h lent í því að taka dælubensín hérna heima sem er "slæmt" þ.e. lægri octan ect.. og byrjar að banka?

Er e-h reglur/skekkjumörk fyrir olíufélögin?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #1 on: December 29, 2007, 11:51:37 »
Ég lenti einusinni í því að fá slæmt bensín á Trans Am'inn þegar hann var með 383 vélinni, þetta var tekið á 98 dælu en ég er sannfærður um að hafa fengið bara 95 eða eitthvað sull. Tekið á Esso á Reykjarvíkurvegi, Hafnarfirði.......
Þetta er grafalvarlegt mál að gera neytendum þetta.
Ég man að ég las í einhverju Car Craft blaðinu að yfirvöld vestanhafs fylgdust með þessu, gæjar sem koma með mælir og taka sýni (kemur í ljós á staðnum hvort um er að ræða rétt bensín eður ei).

Ég held að Haffi og co. lenntu í einhverju svipuðu með Camaroinn gráa (LS1), en þeir skemmdu stimpil á því minnir mig... Kanski að þeir geti sagt eitthvað um það.

Það er bara ekkert við þessu að gera held ég....... Það er troðið á okkur endalaust og við eigum bara að taka barsmíðunum :cry:


PS. ég fékk alltaf gott bensín í Fossvoginum, og dæluhandföngin passa fyrir amerísku bílana  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Bad Fuel
« Reply #2 on: December 29, 2007, 12:36:51 »
ég tel mig hafa lennt í þessu líka, að hafa fengið eitthvað sull sem ekki var alveg að gera sig.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #3 on: December 29, 2007, 13:03:49 »
Quote from: "Kiddi"
Ég lenti einusinni í því að fá slæmt bensín á Trans Am'inn þegar hann var með 383 vélinni, þetta var tekið á 98 dælu en ég er sannfærður um að hafa fengið bara 95 eða eitthvað sull. Tekið á Esso á Reykjarvíkurvegi, Hafnarfirði.......
Þetta er grafalvarlegt mál að gera neytendum þetta.
Ég man að ég las í einhverju Car Craft blaðinu að yfirvöld vestanhafs fylgdust með þessu, gæjar sem koma með mælir og taka sýni (kemur í ljós á staðnum hvort um er að ræða rétt bensín eður ei).

Ég held að Haffi og co. lenntu í einhverju svipuðu með Camaroinn gráa (LS1), en þeir skemmdu stimpil á því minnir mig... Kanski að þeir geti sagt eitthvað um það.

Það er bara ekkert við þessu að gera held ég....... Það er troðið á okkur endalaust og við eigum bara að taka barsmíðunum :cry:


PS. ég fékk alltaf gott bensín í Fossvoginum, og dæluhandföngin passa fyrir amerísku bílana  :lol:


Ég tók benzín þarna fyrir nokkrum árum yfir há vetur á gamlan volvo og hann hætti að ganga og steindrap á sér á leiðini heim ég hafði annan bíl til afnota þannig að hann var bara dreginn heim.

nokkrum vikum seinna ákvað ég að kíkja á gripinn og það fyrsta sem ég rak augun í var það að bensín sían var grænblá á litinn svo ég tók hana úr bílnum og þegar að ég helti úr henni þá kom í ljós að það var frostlögur í henni.

Ég fór á benzín stöðina og þar vildi enginn kannast við neitt.

ég dældi af bílnum og setti nýtt bensín ásamt rakaeyðir á tankinn og bíllinn rauk í gang.

Nokkru seinna þá hitti ég mann sem hafði starfað hjá Esso í fjölda ára og hann sagði að það hafi stundum komið fyrir að það hafi slysast frostlögur  á byrgðar tankana en þeir setja víst svona rakaeyðir á tankana útí benzínið yfir veturnar.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
bensin
« Reply #4 on: December 29, 2007, 14:44:47 »
Sæl öll. Ég tók alltaf V-power og allt var í góðu þar til að ég fékk ónýtt v power síðan hef ég tekið bensin í Skógarhlíð.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #5 on: December 29, 2007, 15:13:32 »
Ég tók bensín hjá Esso fyrir ofan Byko síðasta vor,voru fyrir ca 5lítra í tankinum,fyllti upp af 95 blýlausu og var búinn a keyra 5km þegar vélin byrjar að banka all hressilega(var með laptop tengda í tölvuna)

Það er eflaust voðalega erfitt að sanna það nema að taka sýni af hverri áfyllingu ect.. en það væri fínt að vita e-h +- á octaninu

Strákurinn á Pústverkstæðinu Ás sagði mé fyirir nokkrum mánuðum frá því þegar félagi hans var með bíl sem var með Race preppaðan Hemi motor(væntanlega Dodge e-h) með hárri þjöppu,tók bensín á Esso Reykjavíkurvegi minnir mig í kringum 198x,keyrði frá stöðinni og komst ekki heim áður en hann bræddi gat á stimplana

Stáksi fór í mál,hafði alltaf tekið bensín frá Esso(sömu stöð) en ekkert kom úr því

Bensíniið er ekki eins allt árið,octanið og blönuninn er breytileg eftir árstíma,það væri fínt ef e-h veit e-h um þau mál að vita hvernig þessu er skipt niður eftir tíma árs
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #6 on: December 29, 2007, 18:18:17 »
Við sem erum á turbó bílum finnum mikinn mun á milli stöðva.

Esso á stöðinni í Hf. er pottþétt með eitthvað sull á 98 dælunni.
Það er fínt á Lækjargötunni í Hf. og hjá Byko í Kóp.

Ég kaupi alltaf núna V-power við Smáralindina.

Það vantar eitthvað óháð eftirlit með þessu.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Bensin
« Reply #7 on: December 29, 2007, 19:46:02 »
Þegar Halldór lenti í þessu með stimpilbrunann,á Gráa Camaronum þá tók hann sýni fór með í ræktun og viti menn Olíufélöginn eiga rannsóknastofuna sjálfir þannig að þetta mál datt um sig sjálft,og ekkert meira um það að segja,enn einsog við vitum að þá verður bensín ótrúlega fljótt fúllt...........Sem er náttúrulega frekar fúllt. :cry:Ef maður er með fínar græjur og lendir í svona ...........
Kveðja Haffi

Gizmo

  • Guest
Bad Fuel
« Reply #8 on: December 29, 2007, 20:01:01 »
þetta er algjört happa glappa, ég hef fengið 95okt á Oldsinn sem var betra en ofur 98-99 okt sullið.  

Sennilega er best bensínið á stöðvum sem eru nýjar (ekki uppgerðar sitjandi á gömlum ryðguðum tönkum) og hafa mikil viðskipti.

Atlantsolía flytur víst allt inn í litlum gámaeiningum, það getur varla verið verra en það sem blandast gömlu bensíni og vatni í stóru tönkum olíufélaganna.

Ríkið á að hefa eftirlit með þessu, úr því að þeir geta löggilt magnið þá hljóta þeir að geta sannreynt gæðin.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #9 on: December 29, 2007, 20:04:06 »
Er það ekki rétt að Atlantsolía sé með eithvað ógeðslegra bensín en hin olíufélögin? Eithver ódýrari "tegund" ruglibull?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Gizmo

  • Guest
Bad Fuel
« Reply #10 on: December 29, 2007, 20:14:29 »
ég spurði Huga um þetta og hann sagði að þetta væri standard eh DIN og væri tekið í Rotterdam minnir mig.

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #11 on: December 29, 2007, 20:53:46 »
Quote from: "-Siggi-"
Við sem erum á turbó bílum finnum mikinn mun á milli stöðva.

Esso á stöðinni í Hf. er pottþétt með eitthvað sull á 98 dælunni.
Það er fínt á Lækjargötunni í Hf. og hjá Byko í Kóp.

Ég kaupi alltaf núna V-power við Smáralindina.

Það vantar eitthvað óháð eftirlit með þessu.



Jamm eg kaupi lika alltaf V-Power við Smáralindina þegar eg er i rvk.  Hef  allaveganna ekki lent i að fa lelegt bensin þar enþa.  

Finnst þetta samt halflelegt að maður þurfi að hafa ahyggjur af þessu.  Gæti kostað mann mikið ef að það reyndist vera 95 okt a dælunni i staðinn fyrir 98/V-power
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #12 on: December 29, 2007, 22:31:03 »
Sælir félagar.
   Þið sem kaupir V- Power hjá Skeljungi fá pottþétt V-Power en ekki
   95 okt. Þetta er allt gert samkv. ströngustu kröfum frá höfuðstöðvum Shell.
   Þannig að þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.
    Þá er einng hægt að fá 100 okt á bensínstöðinni í Skógarhlíð.
   
     KV. Stefán Björnsson í eldsneytisdreifingu Skeljungs í Rvk og nágr.
     Gamall keppandi í kvartmílu og Sandspyrnu og einnig áhugamaður um Ameríska bíla
Stefán Björnsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #13 on: December 29, 2007, 22:55:18 »
skógarhlíðin er lokuð um helgar og 100dælan þar er með hengilás :lol:

100okt sjálfsalinn uppá höfða tekur ekki seðla :roll:
 
Við Gírlaus komumst að þessu í dag,, annars var Gírlaus líka froðufellandi við hengilásinn einhvern keppnisdaginn í sumar þegar það vantaði bensín uppá braut, og allt í panikki..

 En hvernig er það fær klúbburinn ekki að selja litað bensín af kálfi á keppnistæki uppá braut? Einsog amatörflugvellirnir? Afhverju ættum við að borga vegskatt af bensíni sem er bara notað á keppnistæki á lokaðri braut?

  :-k

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #14 on: December 30, 2007, 02:36:34 »
Við fáum ekki að selja bensín uppá braut nema að undangengdu umhverfismati sem tekur önnur 30 ár.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Bad Fuel
« Reply #15 on: December 30, 2007, 02:39:04 »
Það væri náttúrulega hræðilegt ef það fyndist bensínlykt nálægt "fornminjunum" (kindastígunum) þarna í hrauninu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bad Fuel
« Reply #16 on: December 30, 2007, 02:39:14 »
nonni bara tankbil og possa  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Bad Fuel
« Reply #17 on: December 30, 2007, 04:04:01 »
ef eg rikur og það er opið sem er ekki oft þegar eg er a runtinum reyni eg alltaf að taka "104"oct i skogarhliðinni
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl