Author Topic: Akureyrarferð sumarið 2008  (Read 15420 times)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« on: December 28, 2007, 21:08:23 »
Hopur Krusersmanna vinna nu horðum hondum að skipulagningu Akureyrar Nostalgia. Ætlunin er að fara i hopkeyrslu norður i sumar, Juni, Juli. 8)  8)   B.A. ætla að taka a moti okkur svo framalega að viðeigandi bilafjoldi naist i ferðina, ætlunin er að fylla bæinn af ameriskum koggum og ærandi rokki og roli.  :lol:  :lol:  Frekari frettir er nær dregur..   kv. kruser#6 og kruser#59
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #1 on: December 28, 2007, 21:51:21 »
er ekki best að stíla á bíladaga 16-17 jún :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Cougar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 103
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #2 on: December 28, 2007, 22:23:30 »
Þetta hljómar vel, það verður tekið vel á móti ykkur, það er á tæru :D
Vilhjálmur Brynjarsson

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #3 on: December 28, 2007, 23:30:16 »
Verður aldurstakmark ?
Jóhann Sæmundsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #4 on: December 28, 2007, 23:49:09 »
já á bílum verða vera lámark 17 ára  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #5 on: December 29, 2007, 11:54:21 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er ekki best að stíla á bíladaga 16-17 jún :wink:
  Sæll..   með mestu virðingu fyrir Biladögum Akureyrar, þa er Krusarar með sitt þema a 17. juni  þ.e.a. Laugav. og syningu, svo su helgi kemur ekki til greina, eins þegar Fornb. klubburinn er með landsmotið komum við ekki...  Kruser #6
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #6 on: January 04, 2008, 23:04:13 »
Quote from: "kcomet"
Hopur Krusersmanna vinna nu horðum hondum að skipulagningu Akureyrar Nostalgia. Ætlunin er að fara i hopkeyrslu norður i sumar, Juni, Juli. 8)  8)   B.A. ætla að taka a moti okkur svo framalega að viðeigandi bilafjoldi naist i ferðina, ætlunin er að fylla bæinn af ameriskum koggum og ærandi rokki og roli.  :lol:  :lol:  Frekari frettir er nær dregur..   kv. kruser#6 og kruser#59
Verður þessi ferð helila helgi? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #7 on: January 04, 2008, 23:37:55 »
Quote from: "motors"
Quote from: "kcomet"
Hopur Krusersmanna vinna nu horðum hondum að skipulagningu Akureyrar Nostalgia. Ætlunin er að fara i hopkeyrslu norður i sumar, Juni, Juli. 8)  8)   B.A. ætla að taka a moti okkur svo framalega að viðeigandi bilafjoldi naist i ferðina, ætlunin er að fylla bæinn af ameriskum koggum og ærandi rokki og roli.  :lol:  :lol:  Frekari frettir er nær dregur..   kv. kruser#6 og kruser#59
Verður þessi ferð helila helgi? 8)


Það er stefnt að því, já!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Akureyrareð sumarið 2008
« Reply #8 on: January 27, 2008, 13:15:23 »
Síðastliðið  fimmtudaskvöld á fundi hjá Krúser var í fyrsta sinn settur upp nafnalisti vegna Akureyar nostalgia 2008.

16 eða 17 skrifuðu sig á listan þettað kvöld.

Þannig að þettað stefnir kanski i eitthvað ALVöRU  :D

Krúasari #59

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #9 on: January 27, 2008, 23:39:32 »
Frábært, verið svo duglegir að bæta við nöfnum á hverjum fimmtudegi 8)

kv
Björgvin

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #10 on: January 28, 2008, 16:31:49 »
Er búinn að tala við lögregluna á Borgarnesi, Blönduósi og Skagafyrði um að fylgja okkur í gegum sin umdæmi.  Tóku þeir því ofsa vel, og hlökkuð mjög til að sjá bilana. Þeim var öllum boðið á KRUSER kvöld í staðinn :lol:



       Krúser#6
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #11 on: January 28, 2008, 20:21:25 »
Það er bíst búið að skrifa mig á lista, þ.e.a.s. ef að bíllinn verður kominn á götuna,  :-k

En þetta hljómar mjög vel og vona ég bara innilega að þetta verði að raunveruleika.
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #12 on: February 22, 2008, 20:48:30 »
Já þetta hljómar mjög vel,
Er eitthvað búið að sá í gistingu eða á hver að redda sér ?
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #13 on: February 23, 2008, 10:55:49 »
það redda sér allir sjálfir með gistingu, t.d. hafa einhverjir talað um að tjalda...  s.l.  Krúsers kvöld voru 25 eða 26 búnir að skrifa sig á listann :)  :)  :)  þetta verður STÓRT :)  :)  :)
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #14 on: February 23, 2008, 14:10:29 »
Magnað,

En hvernig gengur að negla dagsettningu á þetta?

Kv
 Anton

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #15 on: February 24, 2008, 21:32:54 »
Sæll félagi.. dagsetningin er ekki ákveðin enn,  því við ætlum að  taka mið af veðrinu....  það verður að vera gott veður í svona ferð, svo sennilega verður þetta ákveðið með skommum fyrirvara....
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #16 on: March 14, 2008, 10:52:18 »
Margir búnir að skrá sig í Akureyrartúr :?: Er þessi ferð alveg háð veðri :?:  8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #17 on: July 11, 2008, 15:45:12 »
Nú er loksins komin tímasetning á þettað.
Fara á helgina 25-27 júli og er þettað síðasti séns til að fara.
Brottfarartími auglýstur síðar.
Allir að blóta veðurguðina til fararheilla. :D
Krúser#59

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #18 on: July 11, 2008, 15:48:25 »
Það er magnað að það sé kominn dagsetning á þetta,


Við í B.A ætlum einmitt í Ystafell 26.júlí, þið rennið þá bara með okkur þangað.

Kv

 Anton

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Akureyrarferð sumarið 2008
« Reply #19 on: July 13, 2008, 13:15:51 »
Þetta verður allveg meiriháttar  :)  sól og sumar  8-) 8-)        kv. krúser #6
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977