Author Topic: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......  (Read 32620 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #20 on: December 28, 2007, 19:41:20 »
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #21 on: December 28, 2007, 19:46:01 »
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #22 on: December 28, 2007, 19:48:57 »
Þessi stóð í Vesturvörinni fyrir ca þrem árum.. '73 Olds Appolo, illa ryðgaður fannst mér.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #23 on: December 28, 2007, 19:52:55 »
Þessi heillaði mig upp úr skónum um '98 á Ísafirði, 455 Trans Am með recaro stóla, flott paintjobb o.s.frv.
Hann var til sölu fyrir ca. 3 árum og stóð til að pína gamlan frænda minn til að kaupa en eigandinn hætti við :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
trans am
« Reply #24 on: December 28, 2007, 19:53:36 »
Ertu bara að gera grín Kiddi...!! Hringrás hvað? Veist vel að Bel Air stendur inni í góðu yfirlæti!!
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: trans am
« Reply #25 on: December 28, 2007, 19:55:01 »
Quote from: "ÓE"
Ertu bara að gera grín Kiddi...!! Hringrás hvað? Veist vel að Bel Air stendur inni í góðu yfirlæti!!


Er ekkert að gera í vinnunni :?  :?














 :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #26 on: December 28, 2007, 20:06:37 »
Að alvarlegri hlutum 8)

Hvað varð af þessum indjánum? 65 Tempest custom (stríheill um '86) og svo '66 Tempest sem var ekki síðri. Báðir stóðu þeir á Smiðjuvegi.
Afsakið myndirnar, en þær eru teknar af Pontiac áhugamanninum Sigurjóni Andersen  :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #27 on: December 28, 2007, 20:11:45 »
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #28 on: December 28, 2007, 20:51:31 »
Quote from: "Kiddi"
Toyota Crown sem vinur hans pabba (Garðar) átti um '76.. tekið í hlaðinu hjá Ömmu gömlu..
Bíllinn var með 350SBC :lol:  :lol: og keyrði 12 sek held ég á mílunni :)



er þetta ekki gamli minn sem var víst að keppa í den út míluna?

 

Minnir að Hálfdán sagðist eiga mynd af honum að keppa í den.

seinast í svona búning:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #29 on: December 28, 2007, 21:14:52 »
hvað er málið með þennan le mans í hfj er þetta sigurvegarinn í ebay surprise eða  :lol:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #30 on: December 28, 2007, 21:26:59 »
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?

Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #31 on: December 28, 2007, 21:32:25 »
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :?

ég skal eiga hann
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #32 on: December 28, 2007, 21:44:39 »
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?

Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.


Hvað er þú að skipta þér af.. þegar er verið að kidda menn :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #33 on: December 28, 2007, 21:45:39 »
Quote from: "Gummari"
hvað er málið með þennan le mans í hfj er þetta sigurvegarinn í ebay surprise eða  :lol:


Heldur betur :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
trans am
« Reply #34 on: December 28, 2007, 22:02:01 »
Voðalega liggur vel á Kiddanum... í dag!! Farðið með gamanmál út
i eitt  :D
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #35 on: December 28, 2007, 23:33:09 »
Quote from: "Kiddi"
Þessi stóð í Vesturvörinni fyrir ca þrem árum.. '73 Olds Appolo, illa ryðgaður fannst mér.


Er þetta ekki sá sami? Ef svo er þá er hann inní í skúr hjá mér í, ja eilífðaruppgerð eða þannig :)
Heitir reyndar Oldsmobile Omega





Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #36 on: December 28, 2007, 23:59:37 »
Quote from: "Kiddi"
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001


Er þessi að verða ónýtur ? djö bummer
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #37 on: December 29, 2007, 00:16:53 »
veit einhver hvernig staðan er á þessum camaro í dag sem pabbi átti :?  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #38 on: December 29, 2007, 00:25:39 »
Quote from: "Kiddi"
Turbo Monte Carlo... sem var einhverstaðar út á landi, allveg stríheill þegar þessi mynd er tekin, ca 2000.



Þessi var á Akureyri rétt um aldamótin, endaði svo á staur en ég veit ekki hvort honum var hent!!

kv
Björgvin

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
« Reply #39 on: December 29, 2007, 00:26:59 »
Quote from: "Kiddi"
Hér er einn af gamla skólanum, var upp á höfða (sömu götu og málingarverkstæði B&L er/var)... tekið ca. 2003

70-74 ? Monte Carlo (er ekki klár með árgerðina)


Getur ekki verið að þessi sé á Vitatorgi?

kv
Björgvin

ps. fékkstu skanna í jólagjöf?