Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Ertu bara að gera grín Kiddi...!! Hringrás hvað? Veist vel að Bel Air stendur inni í góðu yfirlæti!!
Toyota Crown sem vinur hans pabba (Garðar) átti um '76.. tekið í hlaðinu hjá Ömmu gömlu.. Bíllinn var með 350SBC og keyrði 12 sek held ég á mílunni
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan
Quote from: "Kiddi"Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.
hvað er málið með þennan le mans í hfj er þetta sigurvegarinn í ebay surprise eða
Þessi stóð í Vesturvörinni fyrir ca þrem árum.. '73 Olds Appolo, illa ryðgaður fannst mér.
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því Myndir teknar ca. 2001
Turbo Monte Carlo... sem var einhverstaðar út á landi, allveg stríheill þegar þessi mynd er tekin, ca 2000.
Hér er einn af gamla skólanum, var upp á höfða (sömu götu og málingarverkstæði B&L er/var)... tekið ca. 200370-74 ? Monte Carlo (er ekki klár með árgerðina)