Kvartmílan > Alls konar röfl
TRANS AM - hvað er til
Ómar Firebird:
Ég á einn , er ökufær fyrir utan að það er farin heddpakkning :roll: "79TA
Með 400 mótor 4 gíra benskiptan.
Burt Reynolds:
Flott - hvernig væri að smella inn mynd af bílnum Ómar? Gaman að sjá.
Annars virðist lítið um viðbrögð við þessari umræðu. Annaðhvort er svona lítið af T/A fólki á síðunni eða bara svona fjári lítið til af 1. og 2. kynslóð. Etv búið að jarða flesta þessa bíla eða hvað?
TRANS-AM 78:
eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.
ertu að leita þér að bíl ???
Firehawk:
--- Quote from: "TRANS-AM 78" ---eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.
--- End quote ---
Þetta er líklega ekki langt frá lagi...
-j
Kristján Skjóldal:
gamli minn er 74 :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version