Kvartmílan > Alls konar röfl
TRANS AM - hvað er til
Burt Reynolds:
Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?
8)
Firehawk:
Enginn Trans Am af fystru kynslóð enda eru þeir sjaldgæfir en einhver slatti af annarri kynslóð er til ökufær.
-j
Moli:
--- Quote from: "Burt Reynolds" ---Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?
8)
--- End quote ---
Ertu þá að meina Firebird eða eingöngu Trans Am bíla?
Spratz:
Hann er örugglega að meina bara Trans Am :D
TRANS-AM 78:
vita menn eitthverjar tölur í sambandi við fjölda á 73-81 trans am ???allavega þegar ég keypti minn þá voru um 15 bílar sem voru árgerðir 77-78
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version