Jææææææjaaaa þarna ertu kominn á rétta hlið!
Ertu þá að tala um eithverja sérstaka tegund af 240? Turbo eða eithvað annað?
Það eru til skriljónbilljón venjulegir hérna heima.
En Það er ekki neinn Turbo orginal í virkilega góðu standi hérna heima.
Ég reif einn Turbo sem var ónýtur á boddyi.
Pabbi átti 1 240 Turbo með rimlum á afturrúðu og allan pakkan, hann hvarf (var pottþétt bara hent meö öllu)
2 eða eithvað álíka mikið ryðgaðir á Akureyri eithversstaðar.
1 hálfkeyrsluhæfur svoldið breyttur undir Ingólfsfjalli (hjá Selfossi)
Svo er held ég einn 242 (2ja dyra) orginal Turbo að ég held á Höfn, sem Siggi Bilbró átti síðast áður en hann flutti úr landi. GunniH (Bannaður) getur sagt þér betur frá honum.
Annars er held ég enginn Orginal 240 Turbo eftir
Svo eru eithverjir sem er verið að smíða.
Minn: ég er að smíða ofan í hann 2.1lítra Turbo (B21ET) og búinn að kaupa eithvað af race dóti.
Svo eru eithverjir sem eru í rólegri uppgerð/breytingu bara