Author Topic: Z28 ´81  (Read 11684 times)

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Z28 ´81
« on: December 27, 2007, 21:16:49 »
Þennan átti ég 1989 og seldi til Hornafjarðar.  Held hann hafi komið nýr til Akureyrar og var með "öllu" á þess tíma mælikvarða.  Sá sami og stóð í mörg ár í Álfheimunum.  Var alveg meiriháttar bíll.  Veit einhver hvort hann sé væntanlegur á götuna aftur?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Z28 ´81
« Reply #1 on: December 27, 2007, 21:29:04 »
humm kannski þessi


nú þarf sir Anton til hjálpar  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #2 on: December 27, 2007, 21:39:06 »
Sami bíll!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Z28 ´81
« Reply #3 on: December 27, 2007, 21:41:25 »
Já, hvað ætli hafi orðið um hann?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #4 on: December 27, 2007, 21:46:37 »
Það er nú ekkert svo langt síðan þessi fór úr álfheimunum! :o
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #5 on: December 27, 2007, 22:47:15 »
hann er flottastur þegar dirty harry átti hann
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #6 on: December 28, 2007, 22:37:10 »
í hvernig ástandi var þessi Camaro Z28-'81 þegar hann var seldur til Hornfjarðar og hverjum seldirðu bílinn á Höfn var hann kanski kallaður Eyli (man ekki fullt nafn) sá sem keipti hann af þér???,ég man bara eftir einum svona alveg eins þar um '90-'91,og sá bíll var í nyðurníðslu inní nesjahreppi og nágrenni með>(alveg ónýtt-lakk og vantaði líka eitt og annað í hann líka),svo stuttu síðar var hann seldur frá Höfn í sama ástandi og fór eithvað út á land með skipi!!,en ég veit ekki hvert og hvort að um sama bíl sé um að ræða???.kv-TRW

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #7 on: December 28, 2007, 23:29:04 »
ég var einhvern tíman á þessu ári að reina að spyrjast um þenna bíl og ég fékk einginn svör  :?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #8 on: December 29, 2007, 14:10:51 »
uss djö var hann flottur með stripes.

mér fannst hann aldrei sérstakur bara svartur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #9 on: December 29, 2007, 21:42:56 »
Ég seldi bílinn 9. maí 1989.  Kaupandinn hét Egill Benediktsson, bjó á Höfn og bíllinn var nákvæmlega í sama standi og á fyrstu myndinni.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #10 on: December 29, 2007, 22:43:21 »
:P Dirty Harry ef að ég og þú erum að tala um sama Camaro Z28-'81 bílinn sem mér þykir lang líklegast!!!,en sá Camaro Z28-'81 sem var á Höfn um '90-'91 og sýðast inní nesjahreppi>litur á honum þá var>svartur með rauðu-Z28 strípukitti og T-topp rauður að innann..Og já og bara alveg eins í úliti og á efstu myndinni fyrir utan ónýtt lakk ofl,og eigandinn af bílnum þegar hann var staðsettur á Höfn heitir semsagt Egill Bendiktsson kanski kallaður>Eyli???,en þegar ég sá þennann Camaro fyrst '90-'91 mynnir mig?,..þá var lakkið á honum handónýtt árið-'90-'91 sem hefur örugglega farið svona ílla í einum hvelli í all heiftarlegu malar og sandroki???..og ýmsa hluti vantaði líka í og á bílinn sem hefur sjálfsagt skemmst á sama hátt og jafnvel brotnað???,en hann var í svona fyrrgreindu ástandi þegar hann var seldur frá Höfn fór í skip eithvert út á land en hvert veit ég ekki???,en ég horfði á það með eiginn augum þegar bíllinn fór í skip frá Höfn!!!,og ég er nokkuð viss um það að við erum að ræða um sama Camaro-inn!!!.kv-TRW :wink:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #11 on: January 02, 2008, 10:03:12 »
ég hefði gaman af því að vita hvert þessi bíll "hvarf"
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #12 on: January 02, 2008, 11:58:30 »
:P ég sammála þér íbbiM en það hefðu nú fleiri gaman af því að vita um það hvert hann hvarf þessi Camaro->81 bíll sem var á Höfn í gamladaga,en en eins og við vitum mæta vel báðir 2 að þá virðast allir eldri Camaro bílar sem lennt hafa hingað austur á land í gegnum tíðina bara einfaldlega hverfa???en ég gref þá upp fyrir rest!!! 8) ,en þessi sami bíll->(nokkuð viss um það)<-hefur áður komið til tals inn á þræðinum hanns->LeMans,það væri kanski helst að Svenni Devil Racing viti eithvað meira um hann???...,en hann á allavega til af mynd af þeim Camaro bílnum ég veit það!!!ef þetta er sá sami bíll og um var rætt í þræðinum hans LeMans???,en ég tel að um sama bílinn sé um að ræða!!!,en get ekki verið alveg 100% viss um það!!!...en allt lúkkið á þessum Camaro sem hér er um rætt er alveg nákvæmlega eins og var á þessum Camaro sem var á Höfn.kv-TRW

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #13 on: January 02, 2008, 12:11:17 »
Sælir Jújú þetta er sami bíll og var rætt um áður , þarf að fara skella inn myndini sem ég á af honnum
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #14 on: January 03, 2008, 23:41:35 »
Eruð þið að tala um þann sem er rauður í dag á Graðstöðum? (minnir nú samt að hann hafi verið hardtopp- en lenti sá bíll ekki í óhappi og var þá kanski skipt um topp?!)

..nú er maður kominn í eindæma þvælu  :P
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #15 on: January 04, 2008, 03:07:37 »
nei þetta er ekki sá bíll, sá bíll er ekki Z28, (þrátt fyrir rendurnar) er á aftermarket sveitastæl fjaðrahenglsum og með T topp
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #16 on: January 15, 2008, 16:15:11 »
Aðeins meira frá sýningunni 1982

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #17 on: January 16, 2008, 15:48:04 »
hvað varð um rauða turbo trans aminn þarna á bakvið? ég man eftir honum til  sölu fyrir nokkrum árum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Z28 ´81
« Reply #18 on: January 18, 2008, 00:15:53 »
ef þetta er sami camaroinn, þá er hann á Egilstöðum í dag (eða var þar seinast þegar ég vissi) og búinn að vera þar í svoldin tíma.. sá bíll er allavegna svartur og með þessum rauðu Z-28 merkingum og strípum og einmitt með T-Topp og rauðri innréttingu. nýlega málaður og búið að gera eitthvað fyrir hann líka held ég, leit allavegna ekkert illa út þegar ég skoðaði hann.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Z28 ´81
« Reply #19 on: January 18, 2008, 01:18:40 »
Quote from: "Siggi H"
ef þetta er sami camaroinn, þá er hann á Egilstöðum í dag (eða var þar seinast þegar ég vissi) og búinn að vera þar í svoldin tíma.. sá bíll er allavegna svartur og með þessum rauðu Z-28 merkingum og strípum og einmitt með T-Topp og rauðri innréttingu. nýlega málaður og búið að gera eitthvað fyrir hann líka held ég, leit allavegna ekkert illa út þegar ég skoðaði hann.


Það er ekki sami bíll!

Það er X-683
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is