Author Topic: Mercury Comet GT 302 ´72  (Read 20283 times)

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« on: December 26, 2007, 13:08:35 »
Góðan daginn, var að leita að gömlum myndum og fann slatta, m.a. af þessum Comet sem ég seldi til Ak. um haustið 1980.  Er hann ekki til ennþá fyrir norðan?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #1 on: December 26, 2007, 18:35:09 »
nei hann er vist farin að ég held suður á samnt þessum rauða sem var hér líka :evil:  einhver hér á spjallinu sem á þá og ætlaði að gera upp :roll: var öruglega auglystur hér til sölu :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #2 on: December 27, 2007, 15:06:30 »
Hann er í fnjóskárdal,

Offline kimi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #3 on: December 27, 2007, 17:48:39 »
Er hægt að fá restina keypta.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #4 on: December 27, 2007, 17:53:51 »
ég heyrði að hann væri komin suður líka :? er stutt síðan þú skoðaðir hann þarna :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #5 on: December 27, 2007, 17:57:10 »
Hann er fyrir norðan..

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
..
« Reply #6 on: December 27, 2007, 18:56:07 »
þvílík synd. fallegur bíll
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #7 on: December 29, 2007, 15:23:52 »
Þessar myndir voru teknar í skúrnum hjá mér í gærkvöldi og þá ennþá þar :smt017

Hann er á "góðir hlutir hlutir gerast hægt" planinu, það hefur lítið gerst í honum síðan ég eignaðist hann í fyrra, búið að græja fjöðrun að framan, slíta af honum vínilinn, svo hægt væri að sjóða í gluggastykið slíta af honum rúðurnar, púsla saman góðum mótor í hann, ná sér kassa sem á að fara í hann, drifsköft hásingar felgur og allt svoleiðis.

En ég er samt forvitinn fyrst ég rekst á fyrri eigendur hér, þá langar mig að vita hvaða barbarar slitu úr honum vélina??
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #8 on: December 29, 2007, 16:00:24 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hann er fyrir norðan..
he he he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #9 on: December 29, 2007, 21:52:39 »
Ekki veit ég hverjir tóku úr honum mótorinn en það er ágætt að vita af honum á lífi.  Gangi þér vel með hann...

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #10 on: December 30, 2007, 20:54:00 »
en þarna á neðstu myndinni sem þú settir þarna efst, er hann ekki kominn með scopið þarna? Var það ekki á honum original?
og hver sá um að græja þetta límmiðakitt á hann? og af hverju kom spoilerinn?

Væri nokkuð hægt að biðja einhvern góðviljaðan um að skella inn eigandaferli á þessum bíl?

R3545?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #11 on: December 30, 2007, 21:05:32 »
hann er með á öllum myndonum, það er orginal ef að þetta er comet gt,spoilerinn er af 71-73 mustang,
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #12 on: December 30, 2007, 21:08:58 »
Það vantar fastanúmerið.

R-3545 er ennþá á Challengernum sem Hilmar (Dirty Harry) á.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #13 on: December 30, 2007, 21:22:15 »
Skráningarnúmer: A3241
Fastanúmer: BR107
Tegund: MERCURY
Undirtegund: COMET
Litur: Brúnn
Fyrst skráður: 29.05.1975





sami ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #14 on: December 30, 2007, 21:24:17 »
þetta er sami
djöfull var hann töff, fyrir utana spoilerinn
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #15 on: December 30, 2007, 21:35:00 »
Eigendaferill
Kaupd.    Móttökud.    Skráningard.    Kennitala    Nafn    Heimili    Kóði tr.fél.
07.03.1988    07.03.1988    07.03.1988       Jón Árni Þórðarson    Laugartún 4    
16.08.1985    16.08.1985    16.08.1985       Halldór Jón Einarsson    Arnarhraun 24    
12.11.1982    12.11.1982    12.11.1982    Birgir Árnason    Tröllagil 14    
11.05.1981    11.05.1981    11.05.1981        Gunnar Berg Gunnarsson    Skessugil 21    
09.11.1980    09.11.1980    09.11.1980    Björn Berg Gunnarsson    Fannagil 6    
25.03.1980    25.03.1980    25.03.1980       Hilmar Böðvarsson    Hörpugata 11    
29.05.1975    29.05.1975    29.05.1975    Ásgeir Már Jakobsson    Víðihlíð 15    

Númeraferill

Dags.    Skráningarnúmer    Skráningarflokkur
29.12.1980    A3241    Gamlar plötur
25.03.1980    R3545    Gamlar plötur
29.05.1975    R45877    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #16 on: December 30, 2007, 21:49:50 »
Ein í viðbót


Tekið á sýningu B.A 1981

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #17 on: December 31, 2007, 12:25:43 »
Quote from: "Maverick70"
djöfull var hann töff, fyrir utana spoilerinn

mér fynnst spoilerinn fara honum vel 8)
bara mitt álit
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #18 on: December 31, 2007, 16:27:18 »
þakka ykkur kærlega fyrir myndirnar og eigandaferilinn, djöfull er hann flottur þarna 8)
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mercury Comet GT 302 ´72
« Reply #19 on: December 31, 2007, 17:06:37 »
Þessi spoiler á ekkert skillt við mustang.
Þetta er eitthvað heimasmíðað og ljótt. En hann væri örugglega góður með mustang spoiler.
En þetta húddskóp, voru þau original á GT.?  Það fer honum vel.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop