Author Topic: Mustang  (Read 5933 times)

Offline fordmustang

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Mustang
« on: December 26, 2007, 01:19:36 »
Góða kvöldið...
Ég var nú svona að pæla hvort einhver fróður maður gæti sagt mer hvernig flækjur ég þyrfti í Mustang 1998 4.6 l v8 sem er með allt original......Reyni að henda inn myndum þegar eg er buinn að taka myndir af honum á aðalfelgunum :D  8) ......
Ford Mustang gt 1998....18 inch Chrome wheels

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Gísli Sigurðsson

Offline fordmustang

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Mustang
« Reply #2 on: December 26, 2007, 12:34:13 »
Ég var nu að meina hvort ég þyrfti long eða short headers
Ford Mustang gt 1998....18 inch Chrome wheels

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Útblástursrörauppávafningar!
« Reply #3 on: December 26, 2007, 13:52:50 »
Sælir félagar. :)   Og Gleðileg Jól. :D

Sæll Mr Fordmustang.

Ég myndi persónulega reyna að ná mér í "Long tube" flækjur til að ná í meira "torque".
Það veitir ekki af í þessum littlu vélum.

Er annars boðið upp á svoleiðis fyrir 4,6L :?: .
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline fordmustang

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Mustang
« Reply #4 on: December 27, 2007, 00:24:48 »
Sælir....

Skiptir máli hvort bilinn sé beinskiptur eða sjálfskiptur uppá hvort það séu "long" eða "short" flækjur???....
Ford Mustang gt 1998....18 inch Chrome wheels

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
.........
« Reply #5 on: December 27, 2007, 01:59:40 »
Sælir félagar. :)

Sæll aftur Mr. FordMustang :!:

Það ætti ekki að breyta neinu.

Þó ætti að vera betra að vera með meira tog (torque) ef þú ert með sjálfskipt og converter með standard láshraða (stall speed).

Ég mæli með "long tube" svo framarlega að þær séu til og komist fyrir í bílnum. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang
« Reply #6 on: December 29, 2007, 00:04:15 »
Til hvers að setja flækjur á 4.6??
Það lagast ekkert við það. Það er marg búið að reina að tjúna þessar
vélar og það gerist ekkert fyrr en það er komin blower, en þá fer
kjallarin fljótlega. Þetta eru bara skemtilegir bílar eins og þeir eru.
Þetta eru engir musle cars. En það breytist 2005, þeir virka vel.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mustang
« Reply #7 on: December 29, 2007, 00:31:21 »
ef menn vilja meiri kraft í þessa bíla er eina málið að tala við ásgeir í aukaraf hann á 32V 4.6 vél, kassa úr cobru og sjálfstæða fjöðrun með 4,10 gír á góöu verði
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Vélar.
« Reply #8 on: December 29, 2007, 02:06:45 »
Sælir félagar. :)

Fyrst menn eru komnir með þennan pól í hæðina af hverju þá ekki að ná sér í 5,4L DOHC úr Lincoln Navigator???
4,6L Modular vélin er með töluverða galla ef verið er að hugsa um til dæmis að "stróka" hana.
Þá er lang auðveldast að ná í 5,4L DOHC úr stórum Lincoln trukki.
Það eru öðruvísi vélar í Expedition og Mercury það eru 5,4L Triton með SOHC.
Ekki sögð vera eins góð hedd á henni og DOHC vélinni. :idea:  :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mustang
« Reply #9 on: December 29, 2007, 19:09:14 »
margt hægt að gera  en það sem ég er að benda á að hérna heima leynist ótrúlegt dót og á betra verði en að sækja sjálfur yfir hafið :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Flækjur.
« Reply #10 on: December 29, 2007, 20:23:28 »
Sælir félagar. :)

Rétt hjá þér Gummari, en af hverju að kaupa sömu stærð af vél jafnvel þó að hún sé DOHC þegar stærri er til hér heima  :wink:  http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=27016

En maðurinn var nú bara að spyrja um flækjur og langar kanski ekkert að fara út í neitt meira, og jú flækjur gefa alltaf eitthvað ekki satt. :idea:
Og þá eru "longe tube" mun betri á svona litla vél til þess líka að reyna að ná út einhverju togi. :idea:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mustang
« Reply #11 on: December 30, 2007, 18:41:39 »
já ok ég vissi ekki af þessu veistu verðið og hvað er með þessu?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
5,4
« Reply #12 on: December 30, 2007, 19:30:20 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummari.

Nei ég vissi heldur ekki af þessari vél fyrr en ég sá auglýsinguna. :mrgreen:

En þetta er að mínu mati skemmtilegasta vélin sem hægt er að fá í nýrri Mustanginn, og hefur mesta möguleika. 8)

Bara að muna að fá rafkerfið og tölvuna með. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Mustang
« Reply #13 on: January 01, 2008, 20:51:33 »
Quote from: "fordmustang"
Góða kvöldið...
Ég var nú svona að pæla hvort einhver fróður maður gæti sagt mer hvernig flækjur ég þyrfti í Mustang 1998 4.6 l v8 sem er með allt original.


Ég hef ekki neina reynslu af flækjum á cobrunni minni, en ég veit að félagar mínir sem prufuðu að bera saman shorty headers og stock púst greinina á 4.6L DOHC mótornum á Dyno. Það var enginn munur. Shorty headers voru semsagt gagnlausir. Long tube headers bættu við u.þ.b. 10 hö við aftur hjólin, ef ég man rétt.  Athugaðu það samt fyrst að það er meira gagn í að fá sér 3" opið púst kerfi og x-pipe og cold air intake áður en þú færð þér flækjur.

Einn félagi minn hressti vel upp á 98 GT Mustanginn sinn með því að kaupa notuð 2001 GT heads og setti á bílinn sinn. ´01 headin flæða mun betur en ´98 headin. Hann reyndar bætti um betur síðar og fékk sér blower kit frá Ford Racing.

http://www.bbkperformance.com/products/exhaust.shtml
http://www.bassani.com/part/4602VC
http://jbaheaders.com/
http://www.borla.com
http://www.summitracing.com
http://www.jegs.com
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Mustang
« Reply #14 on: January 01, 2008, 21:12:55 »
Quote from: "m-code"
Til hvers að setja flækjur á 4.6??
Það lagast ekkert við það. Það er marg búið að reina að tjúna þessar
vélar og það gerist ekkert fyrr en það er komin blower, en þá fer
kjallarin fljótlega. Þetta eru bara skemtilegir bílar eins og þeir eru.
Þetta eru engir musle cars. En það breytist 2005, þeir virka vel.


Hvað breytist 2005? Mustang GT er gefinn up u.þ.b. 300 Hö, ´01 Cobran eins og mín er gefin up 320 Hö, sem er meira en 2005 Mustanginn. ´07 SVT Cobran (sumir kalla hana Shelby GT500  :roll: ) er að sjálfsögðu afl mesti Mustanginn frá Ford.
Félagar mínir leika sér að fara með ´03 4.6L Cobrunar í 500 - 600 Hö við aftur hjólin. (u.þ.b. 580 Hö við sveifarásinn.)

Sean Hyland er annarar skoðunnar líka.
"The 4.6-liter Ford has become a premiere modern performance engines. In fact, it’s beginning to rival Ford’s own 5.0 liter in popularity, potential, & availability."
http://www.seanhylandmotorsport.com/online/product_info.php?cPath=112&products_id=2032
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Vélar.
« Reply #15 on: January 01, 2008, 21:39:48 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Fyrst menn eru komnir með þennan pól í hæðina af hverju þá ekki að ná sér í 5,4L DOHC úr Lincoln Navigator???
4,6L Modular vélin er með töluverða galla ef verið er að hugsa um til dæmis að "stróka" hana.
Þá er lang auðveldast að ná í 5,4L DOHC úr stórum Lincoln trukki.
Það eru öðruvísi vélar í Expedition og Mercury það eru 5,4L Triton með SOHC.
Ekki sögð vera eins góð hedd á henni og DOHC vélinni. :idea:  :!:


Það fer eftir því hvað maður vill gera, ekki satt. 5.4L DOHC Lincoln Navigator vélin er cast iron block og er þar af leiðandi mun þyngri en 4.6L ál blokkin. Það er rétt að það er auðveldara að ná meira afli úr 5.4L vélinni og þar af leiðandi hægt að skila sér niður kvartmíluna á styttri tíma með 5.4L vélinni. Ef aksturs eiginleikar (handling) er áríðandi, tel ég að léttari 4,6L vélin sé betri. Ég hef sýnt framm á það í mörgum autocrossum að litla 4,6L ál rellan mín getur verið vel á undan 500 Hö ´03 Cobrum með þúnga cast iron block. Hún hefur meira að segja oftar en einu sinni verið á undan ´06 Z06 Corvettum og Dodge Viper. :twisted:
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá er hér eitt af nokrum autocross run þar sem ég náði besta tíma dagsins. Á undan Z06  :wink:
http://jonsson.info/videos/ftd_autox_061607_640x480.wmv

Hér er 5,4L vélin sem væri gaman að fá sér.
http://www.fordracingparts.com/parts/part_details.asp?PartKeyField=9560
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mustang
« Reply #16 on: January 01, 2008, 23:16:01 »
RAMPANT ÉG VERÐ AÐ BIÐJA ÞIG AÐ TAKA ÚT MYNDINA Í UNDIRSKRIFTINNI.
þESSI MYND ER ALLTOF STÓR.
ANNARS GERI ÉG ÞAÐ.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged