Sælir stråkar.
það er langt siðan eg hef skrifað, en það er nu alltaf gaman að sja hvað
þið getið spáð i 69/70 Mustangana.
það var buið að ræða um þessa bila áður en ég flutti til Danmörku,
fyrir meira en 5 árum , við vorum búnir að finna út að sá svarti væri
minn gammli 69 sem ég var með á Höfn, og er sá sami og Moli er með
mynd af en þar er hann blár.
Helgi69 fann svo restina af honum út i skurði, en sagði okkur ekki hvernig
hann fann út að það væri sá svarti, þvi járnahrúgan sem hann fann , var
nú ekki til að sjá hvað það var, ekkert nr eða neitt
Hann Fræðir okkur kannski um það.
Sá rauði sem Moli er að spá i, getur kannski verið sá sem ég keypti á
bóndabæ austan við selfoss sem heitir Steinar, fékk nu ekki sætinn/
hurðaspjöldin, en þau eru kannski enn á Selfossi
Sá bill er núnna á Svinafelli hjá strák sem heitir Haukur.
það var nú ekki mikið eftir af bilnum, siðast þegar ég talaði við hann