Vegna umræðna hérna síðustu daga áhvað ég að leita að þessum bíl. Ég er að leita að Ford Cortinu árg. 1970 sem fósturafi konunar minnar átti sem hét Björn Gígja og var kennari við Verkmentaskólan á austfjörðum. Þess bíll var frá Neskaupstað og var með skránigarnr. N-413 og var einhverveginn drapp/bronslituð. Hann tók þennan bíl allan í gegn frá A-Ö í kryngum 1980 og hélt honum í tipp topp standi upp frá því. Hann flutti síðan á selfoss árið 1998 og bjó þar til dánardag og tók bílinn með sér. Eftir það er ekki með fullu vitað hvað varð um bílinn. Því væru allar upplýsingar og myndir vel þegnar sem tengjast þessum bíl.