Author Topic: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum  (Read 19832 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #40 on: January 06, 2008, 23:27:15 »
svona svona.. ekkert pjatt.. ég dríf ekkert á lúkkinu , og svo má ekki gleyma því að þetta er þetta bara "made in sveitin". :)

Það er stefnan að taka hann i sumar og mála hann ef ég mögulega má vera að og nenni.... Bara svona upp á funnið að hafa þetta allavega sæmilega útlítandi
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #41 on: January 06, 2008, 23:43:41 »
Quote from: "sveri"
svona svona.. ekkert pjatt.. ég dríf ekkert á lúkkinu , og svo má ekki gleyma því að þetta er þetta bara "made in sveitin". :)

Það er stefnan að taka hann i sumar og mála hann ef ég mögulega má vera að og nenni.... Bara svona upp á funnið að hafa þetta allavega sæmilega útlítandi


núverandi litur um hjálpar þer mikið  með að gera tima í sumar  og endar að mála hann svartan og hvitan með rauða undir vagn :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #42 on: February 05, 2008, 15:04:08 »
jæja þetta er allt að sigrast. Nýjar myndir hérna. Samt smá frágangur eftir hér og þar. ganga betur frá stýristjakk, loka innribrettum, setja sjúkrakassa og aftursætin í, ganga frá kertaþráðum já og svona eitt og annað smotterí en það er allavega að verða komin heildarmynd á þetta :)





























Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #43 on: February 05, 2008, 16:55:20 »
Flottur  =D>

 Ertu þá farinn að keyra núna?

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #44 on: February 05, 2008, 17:32:15 »
þetta er allt að sigrast :) fer út og inn nuna. Ganga frá lausum endum hér og þar og komast yfir byrjunarvesenið.. sé strax að þessi stýristjakkur verður vandræði þar sem hann er.. svo eitthvað se nefnt :)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #45 on: February 05, 2008, 17:37:32 »
af kverju ætti stíri tjakurin að ver til vandræða þarna hann var alldrei neitt ves hjá mér og var hann þarna í 3 ár án vandræða og ekki var ég að hlífa þessu drasli neitt
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #46 on: February 05, 2008, 18:28:13 »
smeikur um slöngurnar.. tjakkurinn og slöngurnar eru það fyrsta sem tekur við ef maður keirir bara td á köggul já eða þungt færi og hjakka fram og aftur þá er þetta endalaust á kafi í snjó og ógeði  Ég ætla ekki að breita þessu neitt fyrr en það verður vandamál, eins og þu segir þetta var í 3 ár og aldrei að vita nema þetta verði í lagi í önnur 3 þar.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Til lukku með að þetta er að skríða saman
« Reply #47 on: February 05, 2008, 20:49:28 »
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi
Helgi R. Theódórsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #48 on: February 05, 2008, 20:57:15 »
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #49 on: February 05, 2008, 21:01:07 »
Quote from: "Lindemann"
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:


ég ætla að láta hann fjaðra á fjöllum viljandi, en ég ætla ekki að velta honum viljandi. Þess vegna þarf ég að kanna hvort hann megi fjaðra eins og hann gerir, eða hvort ég þarf að breita honum eitthvað.  En ef hann veltur þá bara veltur hann. Ég hef alveg séð oltinn bíl áður og þarf ekkert að velta þessum inni á gólfi til að sjá hvernig hann lítur út eftir á.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
« Reply #50 on: February 05, 2008, 21:06:00 »
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi


jamm einfalt setup að aftan , hef ekkert tekið á honum enþá að neinu viti til að geta sagt til um fjöðrunar eiginleika. Menn voru oft á tíðum með þetta svona undir þessum bílum (ég smíðaði ek fjöðrun undir honum) breitti henni bara lítillega að framan með því að hækka hann upp og breitti stífuhalla sem skekktist við að hækka hann. En mín persónulega skoðun er sú að þessum bíl var vel breitt á sínum tíma. Þeas allar suður mjög fallegar og efni vel valin í þetta og allir hallar og allt mjög flottir. En svo er það aftur á móti álita mál hvort þetta fjaðri eitthvað af viti með bronco stífur hringinn. Það er ábyggilega ekki til nein ein ríkisskoðun á því :)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
« Reply #51 on: February 05, 2008, 21:48:16 »
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi

því væri nú alveg þveröfugt farið, með svona stífur að aftan þá fjaðrar hann í sundur við inngjöf (lyftist) alveg þveröfugt við það sem gerist með svona stífur að framan. ef það er eitthvað til vandræða væri hægt að reyna að láta stífuna halla niður frá hásingu, ég veit til þess að það hafi verið að virka bara nokkuð vel undir cherokee (rover stífur) síðan er auðvitað hægt að ráða þessu öllu í 4-link ef menn nenna því
svo er það alveg rétt að það er ekkert eitt "rétt" í þessu öllu menn gera bara það sem þeim finnst virka og allt gott og blessað með það :)
Kristinn Magnússon.

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
« Reply #52 on: February 05, 2008, 23:29:39 »
Quote from: "KiddiJeep"
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi

því væri nú alveg þveröfugt farið, með svona stífur að aftan þá fjaðrar hann í sundur við inngjöf (lyftist) alveg þveröfugt við það sem gerist með svona stífur að framan. ef það er eitthvað til vandræða væri hægt að reyna að láta stífuna halla niður frá hásingu, ég veit til þess að það hafi verið að virka bara nokkuð vel undir cherokee (rover stífur) síðan er auðvitað hægt að ráða þessu öllu í 4-link ef menn nenna því
svo er það alveg rétt að það er ekkert eitt "rétt" í þessu öllu menn gera bara það sem þeim finnst virka og allt gott og blessað með það :)


Rétt, var eitthvað búinn að snúa þessu við í hausnum miðað við það sem maður hefur lesið sig til um varðandi þetta.

kv.
Helgi
Helgi R. Theódórsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #53 on: February 06, 2008, 03:13:38 »
Quote from: "Lindemann"
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:
Hann mun hvort sem er aldrei sjá fjöll greyið þannig að þetta skiptir engu  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #54 on: February 06, 2008, 03:39:57 »
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #55 on: February 06, 2008, 03:43:14 »
Quote from: "sveri"
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Þú hefur engan tíma í það með Ford í skúrnum  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #56 on: February 06, 2008, 04:05:06 »
Nonnivett  Hvort er þér illa vid tegundina Ford eða eigendur slikra bila??
siggiandri

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #57 on: February 06, 2008, 04:07:14 »
nonna er illa við mig persónulega  og allt sem ég geri  :lol:   mér finnst það allavega :P
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #58 on: February 06, 2008, 04:08:33 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "sveri"
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Þú hefur engan tíma í það með Ford í skúrnum  :lol:


nii það er nu ekki hann sem er að tefja mig í dag. Þarf að ditta aðeins að gamla bmwinum þínum :)   það tefur mig aðeins

en hvernig er það nonni.. af hverju hefur þú endalaust tíma til að gjamma eitthvað á netinu?
átt þu ekki 2 forda?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
« Reply #59 on: February 06, 2008, 10:37:45 »
Quote from: "siggiandri"
Nonnivett  Hvort er þér illa vid tegundina Ford eða eigendur slikra bila??
Já veistu að mér er nokkuð ílla við sjálfann mig  :(

Ég á nú 5 stk :smt120

Ford eigendur eru bara oft á tíðun svo viðkvæmar týpur sem liggja vel við höggi....Eins og sést  :lol:

En Sveri hefur nú vit á því að taka mig ekki alvarlega.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92