buinn að lengja kanta , færa þá töluvert aftar og tilla þeim föstum. græja afturstuara á upp a nytt. færa hann og allar festingar, hurð komin á og húdd, megnið af innréttingu í, allt innan í hurðar, allar bodyfestingar klárar, bremsulagnir klárar (allt nema frá grind upp í höfuðd,) buinn að breita stýri og tengja það allt, já svona mest að verða komið.

hérna liggur Donor bíllinn í riði sínu

þröngt skal það vera

passaði nátturulega ekki ein einasta festing þannig að ég varð ýmist að færa þær eða smíða nýjar

handbremsa klár, Subaru dælur og Ford Mondeo barkar og restin heimasmíðuð, á eftir að strekkja á henni þarna.. svolítið blurry mynd.

innréttinga að stórum hluta á sínum stað

smíðismiðismíð

búinn að snikka trýnið til þannig að það fittar


Vatnskassinn ekki alveg þar sem Ford gerði ráð fyrir að hafa hann. En einhversstaðar varð hann að vera, Á eftir að ganga frá efri lásbita aftur.. (var buið að skera úr honum áður en ég fékk bílinn)
