Author Topic: talandi um cortinu  (Read 2435 times)

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
talandi um cortinu
« on: December 25, 2007, 23:26:08 »
Vegna umræðna hérna síðustu daga áhvað ég að leita að þessum bíl. Ég er að leita að Ford Cortinu árg. 1970 sem fósturafi konunar minnar átti sem hét Björn Gígja og var kennari við Verkmentaskólan á austfjörðum. Þess bíll var frá Neskaupstað og var með skránigarnr. N-413 og var einhverveginn drapp/bronslituð. Hann tók þennan bíl allan í gegn frá A-Ö í kryngum 1980 og hélt honum í tipp topp standi upp frá því. Hann flutti síðan á selfoss árið 1998 og bjó þar til dánardag og tók bílinn með sér. Eftir það er ekki með fullu vitað hvað varð um bílinn. Því væru allar upplýsingar og myndir vel þegnar sem tengjast þessum bíl.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
talandi um cortinu
« Reply #1 on: December 25, 2007, 23:49:38 »
Ný eigandi skráður á hana í lok Nóvember á þessu ári.

Númer ekki á henni síðan 2001.

Eigendaferill

20.11.2007    27.11.2007    28.11.2007    Skúli Svavar Skaftason    Sléttahraun 17    
01.04.2004    01.04.2004    02.04.2004        Theódór Helgi Sighvatsson    Jöklasel 13    
27.12.2001    27.02.2004    27.02.2004     Erling Ruben Gígja    Vogasel 3    
25.06.1979    25.06.1979    31.07.1998        Björn Kristján Gígja    Grænamörk 3    
25.06.1979    25.06.1979    25.06.1979       Anna S Jóhannsdóttir    Mýrargata 5    
02.01.1900    02.01.1900    02.01.1900        Þorbergur Sveinsson    Nesbakki 15
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
talandi um cortinu
« Reply #2 on: December 26, 2007, 03:14:04 »
ég og fjölskylda mín þökkum kærlega fyrir þessi skjótu viðbrögð. Gleðileg jól.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.