Author Topic: Bíll dagsins. 20.des  (Read 8031 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins. 20.des
« on: December 20, 2007, 13:16:48 »
Jæja þá er það 1967 Fastback









26.03.1982   Ólafur Ellertsson   Bæjargil 7
25.02.1977   Guðmundur Antonsson   Digranesheiði 14

30.03.1982   Y7398   Gamlar plötur
25.02.1977   Y3828   Gamlar plötur

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #1 on: December 20, 2007, 15:12:40 »
Var ég ekki búinn að banna þetta Umstang- röfl....  :smt091

.... annars grátlega flott boddý....  :smt010

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #2 on: December 20, 2007, 15:43:11 »
Quote from: "AlliBird"
Var ég ekki búinn að banna þetta Umstang- röfl....  :smt091

.... annars grátlega flott boddý....  :smt010


Anton áttu ekki liðshlaupabird (thunderbird) handa honum til að hann hættir að  :cry:   :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #3 on: December 20, 2007, 16:59:33 »
eg hef nu aldrei verið mikill mustang maður er djöfull er hann gjöðveikur a fyrstu myndinni :shock:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #4 on: December 20, 2007, 23:05:05 »
Og er þessi til ennþá ?
Sigurbjörn Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #5 on: December 20, 2007, 23:44:09 »
Quote from: "Packard"
Og er þessi til ennþá ?


já, hann er í sama standi og á neðstu myndinni, fór upp á veltibúkka fyrir 20+ árum og ekki verið gert handtak í honum. Fór fyrir tæpum mánuði að skoða hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins. 20.des
« Reply #6 on: December 21, 2007, 00:23:23 »
Gera út mission til að bjarga honum..
(kannski Mission Inpossible)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #7 on: March 03, 2009, 20:50:23 »
Eg man vel eftir honum þessum þegar Gummi átti hann.  Við vorum alltaf að rúnta saman ég á mínum 66, en þá var rúnturinn fullur af svona flottum bílum.  Manni þótti þessi 2+2 alltaf geðveikur.  Var með rauðri innréttingu og stokknum í toppnum og allt.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #8 on: March 03, 2009, 21:48:52 »
Gríðarlega hefur þetta verið fallegur bíll,þræltöff þarna á fyrstu myndinni. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #9 on: March 04, 2009, 16:20:51 »
Lenti þessi ekki í hliðartjóni?
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #10 on: March 04, 2009, 23:34:49 »
hvað er svona rosalega flott við hann? og þetta er ekki eitthvað mustang hatur, finnst hann bara ófríður meðað við marga sambærilega bíla, hrottalega ljót rönd, skelfilegt púst, hengslatímabilið búið að setja sitt mark á hann líka
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #11 on: March 05, 2009, 02:59:32 »
hvað er svona rosalega flott við hann? og þetta er ekki eitthvað mustang hatur, finnst hann bara ófríður meðað við marga sambærilega bíla, hrottalega ljót rönd, skelfilegt púst, hengslatímabilið búið að setja sitt mark á hann líka

Já gott, flott hjá þér! Þetta þótti flott fyrir um 30 árum, eða um það leyti sem þú varst ekki einu sinni orðin hugmynd.  :-"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #12 on: March 05, 2009, 03:06:19 »
fyrirgefðu ef þetta fór eitthvað fyrir hjartað í þér moli minn,

ég var einfaldlega að forvitnast  hvað mönnum þótti svona flott við þetta eintak, þar sem mér hefur alltaf þótt þetta frekar ekki fallegt eintak. m.a hversu fallegt boddý þessir bílar eru, þinn bíll var gott dæmi um fallegt eintak af svona bíl, ekki þessi

þú náðir ekki að móðga mig með því að ég hafi ekki verið orðin hugmynd, og verður því að reyna betur. og ég var nú bara víst orðin hugmynd fyrir 30árum ;)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #13 on: March 05, 2009, 07:51:05 »
fyrirgefðu ef þetta fór eitthvað fyrir hjartað í þér moli minn,

ég var einfaldlega að forvitnast  hvað mönnum þótti svona flott við þetta eintak, þar sem mér hefur alltaf þótt þetta frekar ekki fallegt eintak. m.a hversu fallegt boddý þessir bílar eru, þinn bíll var gott dæmi um fallegt eintak af svona bíl, ekki þessi

þú náðir ekki að móðga mig með því að ég hafi ekki verið orðin hugmynd, og verður því að reyna betur. og ég var nú bara víst orðin hugmynd fyrir 30árum ;)

Þetta comment fór lítið fyrir hjartað á mér, þér er frjálst að hafa þínar skoðanir, var bara að benda á að þetta þótti flott fyrir um 30 árum, sem mér fannst þú ekki alveg vera að skilja. Ef mér hefði langað til að móðga þig hefði ég gert það á allt annan hátt.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #14 on: March 05, 2009, 07:57:29 »
Hvað sem öðrum finnst, þá er mín skoðun að þessi er flottur 8-)

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #15 on: March 05, 2009, 09:12:37 »
Þessi bíll er bara snilld og hinn mesti sómi hvar sem á er litið ég væri til í að hafa hann eins í dag bara flottur. 8-)
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #16 on: March 05, 2009, 17:23:53 »
Hummm... man eftir honum í Sólheimunum (gata í reyk) í denn ca 1976.

einn sá flottasti á þeim tíma.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #17 on: March 05, 2009, 21:30:20 »
tískan fer í hringi, held að það eigi algerlega við hér líka. fíla þessi púst .
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #18 on: March 19, 2009, 14:20:00 »
ef þessi er í bogarfyrði(varmalandi) þá er búið að hreynsa í kringum hann og búið að sprauta grindina, ef þetta er ekki sá þá væri ég til í að vita enhverjar upplýsingar um sá bíll því hann er búin að var helv... lengi í skúr og óhreyfður en sá eygandi á nóg að bílum 2 oldýa sem voru hliðinná skrúrnum hús bíll og enhvað meyra
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll dagsins. 20.des
« Reply #19 on: March 19, 2009, 18:07:33 »
ef þessi er í bogarfyrði(varmalandi) þá er búið að hreynsa í kringum hann og búið að sprauta grindina, ef þetta er ekki sá þá væri ég til í að vita enhverjar upplýsingar um sá bíll því hann er búin að var helv... lengi í skúr og óhreyfður en sá eygandi á nóg að bílum 2 oldýa sem voru hliðinná skrúrnum hús bíll og enhvað meyra

Þessi er búinn að vera í skúr í kópavogi í 20+ ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is