Author Topic: Hvað á að gera fyrir sumarið 08  (Read 30260 times)

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #80 on: December 30, 2007, 01:52:31 »
þetta er ekkert smá flott hjá þér Þórður og til hamingju með þetta  8)
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #81 on: December 30, 2007, 12:09:12 »
Er þetta ekki stærsti mótor í "götubíl" hérlendis hjá Þórði þ.e.a.s..... :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #82 on: December 30, 2007, 13:53:34 »
það getur bara ekki annað verið  :wink:. hafa einhverjir farið yfir 632 cid í kvartmílu á íslandi ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #83 on: December 30, 2007, 16:31:27 »
jú og þær eru 2 til sem eru þær stæðstu hér á skeri en sem komið er :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #84 on: December 30, 2007, 17:46:14 »
tvær???, hver er númer nr.2 ???
Kristinn Jónasson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #85 on: December 30, 2007, 17:55:56 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #86 on: December 30, 2007, 17:59:30 »
þessi er fullorðins  8)
Gísli Sigurðsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #87 on: December 30, 2007, 18:30:32 »
Quote from: "Kiddi J"
tvær???, hver er númer nr.2 ???


E.B. Racing er með 632
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #88 on: December 30, 2007, 21:41:24 »
Sælir
 
þær verða fleiri  :?:

 kk þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #89 on: December 30, 2007, 21:46:24 »
lendó vita það ekki allir hummmmmmmm K :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #90 on: December 31, 2007, 10:06:03 »
Að fara oní 8 sek á götubíl hér á landi eins og Þórður á eftir að gera er bara snilld. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #91 on: December 31, 2007, 14:12:03 »
Hvernig veistu að hann eigi eftir að gera það,,,
siggiandri

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #92 on: December 31, 2007, 14:45:53 »
Siggi,

Þórður fór 9.0? í fyrra, spólandi með allt í vitleysu, hann fer í 8 sek.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #93 on: December 31, 2007, 15:03:24 »
Ok ok er ekki að efast um hanns ágæti, ég er bara þannig gerður að ég fagna eftir árangur en ekki á undan. Vona að honum eins og öðrum gangi vel i sumar.
siggiandri

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #94 on: January 10, 2008, 20:11:16 »
hér er ein mynd sem ég fann á l2c af bílnum hans skjóldals smá photoshop breytt veit ekki hvort myndin virkar
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #95 on: January 11, 2008, 00:48:16 »
Quote from: "frikkice"
hér er ein mynd sem ég fann á l2c af bílnum hans skjóldals smá photoshop breytt veit ekki hvort myndin virkar

Svona er hann FLOTTUR.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #96 on: January 27, 2008, 21:24:11 »
8)  



 :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #97 on: January 28, 2008, 00:26:44 »
ekki svartann alls ekki svartann , það er nog af svörtum bílum í míluni.
Gunnar Viðars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg með mína eigin.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #98 on: January 28, 2008, 00:39:35 »
ég er klár í þennan spons :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #99 on: January 28, 2008, 09:43:38 »
Quote from: "Belair"
8)  



 :wink:

næs þetta er töff 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168