Author Topic: Hvað á að gera fyrir sumarið 08  (Read 30433 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #60 on: December 28, 2007, 12:41:26 »
Quote from: "Big Fish race team."
Ingó hvernig er að nota pedalana í Corvetteunni  í svona stórum skóm? ( 51 )
kv Þórður


Þessir skór voru sér innfluttir með extra þungir til þess að geta staðið draggan í botni í sandi :shock: í von um að það komi ekki, sér innfluttir draggar veltandi frammúr í endan :lol:
Ingólfur Arnarson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #61 on: December 28, 2007, 17:32:41 »
Quote from: "siggiandri"
Þessi Corvette á ekki eftir að fara undir 11 sec, á milunni
Skrýtin fullyrðing. :?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #62 on: December 28, 2007, 17:42:25 »
Quote from: "motors"
Quote from: "siggiandri"
Þessi Corvette á ekki eftir að fara undir 11 sec, á milunni
Skrýtin fullyrðing. :?


hun gæti farið undir 11 med Ford i spota og þig undir styrir.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline valdi comet gasgas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://ystafell.is
ha
« Reply #63 on: December 28, 2007, 17:53:57 »
Þá GT - FORDINN fyrrir framan  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
ford JA TAKK
comet 73 302
gasgas 300
ystafell.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: ha
« Reply #64 on: December 28, 2007, 21:24:20 »
Quote from: "valdi comet gasgas"
Þá GT - FORDINN fyrrir framan  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:


HAHAHAHAHAHA Fordin væri en á ráslínuni þegar að covettan væri
hálfnuð með brautina :smt098
Tanja íris Vestmann

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #65 on: December 29, 2007, 14:22:48 »
Quote from: "motors"
Quote from: "siggiandri"
Þessi Corvette á ekki eftir að fara undir 11 sec, á milunni
Skrýtin fullyrðing. :?


Já frekar skrítinn. Fullyrðir meira um manninn sjálfan. :wink:
Kristinn Jónasson

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #66 on: December 29, 2007, 16:00:31 »
Quote from: "Big Fish race team."
Þetta er alveg að koma :D
kv


Kærar þakkir til Kalla fyrir málninguna.  :wink:






Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #67 on: December 29, 2007, 16:05:16 »
Flottur :shock:  en breitturu hjólskálum að aftan eitthvað meira :?:  virist alltaf rekast í út á braut kom bara reikur út í miðri braut :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #68 on: December 29, 2007, 16:07:42 »
hann er orðinn svakalegur  :shock:, svo er bara að pakka þessu GF meti saman  :twisted:
Gísli Sigurðsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #69 on: December 29, 2007, 17:01:53 »
Bara flottur vagn, tekur sig vel út í snjónum, hlýtur að vera slíkt góður á slikkunum í þessi færi :D  Hvað er svo næst á dagskrá hjá þér Þórður, hvernig er staðan á dragganum? Á að fara vinna í honum næst? En til hamingju með þetta, Virkilega glæsilegur vagn, jafnframt grimmur að sjá.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #70 on: December 29, 2007, 17:22:27 »
Þessi bíll er bara geðveikur :smt055  [-o<
Tanja íris Vestmann

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #71 on: December 29, 2007, 17:45:55 »
Það er ekki að spurja að því þegar hann Þórður tekur sig til og fer í framkvæmdagleðina, stórglæsilegt og ekki vantar að vinnubrögðin séu glæsileg hjá Kalla.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #72 on: December 29, 2007, 19:22:21 »
Þetta er suddalegt,þessi litur fer honum mjög vel, til lukku. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #73 on: December 29, 2007, 20:19:59 »
Þessi mynd er alveg suddalega töff :shock:  8)


Bara töff Þórður 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #74 on: December 29, 2007, 20:37:33 »
Sælir félagar
 
Tak fyrir það er búið að taka alla barna veikina úr honum búin að stæka hjólskálarnar og komið Antiroll Bar þá ætti hann að hæta að leggjast niður öðrumegin og narta í hjólskálina það þíður ekkert að stoppa þegar maður er byrjaður draginn er næstur  8)

kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #75 on: December 29, 2007, 20:45:56 »
Þú stendur þig með eindæmum vel 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #76 on: December 29, 2007, 20:47:39 »
Er það svo 8 sec or bust 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #77 on: December 29, 2007, 21:06:19 »
Það er ekkert gaman af þessu nema þetta virki og er keistllu hæft sog er maður með góða men í kringum sig látum verkin tala
 
Kvað er að frétta að norðan er kristján búin að gera camaróin að sínum :!:

kk þórður :roll:
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #78 on: December 29, 2007, 21:21:22 »
nei þetta er allt að koma er að verða búinn að ná siðasta slorinu í burtu :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Hvað á að gera fyrir sumarið 08
« Reply #79 on: December 29, 2007, 23:09:40 »
Suddalega flottur, til hamingju gamli  8)  8)
Kristinn Jónasson