Author Topic: það heyrist  (Read 2493 times)

Offline kallinn á kassanum

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
það heyrist
« on: December 17, 2007, 21:19:41 »
Að Fordararnir keppist nú hver í sínu horni að finna leið til að ná bjórnum af CuduJóni.
 
Að fimm slikkabelti undir vélsleða hafi komið við hjá Tollaranum í Reykjavík

Að Raggi komi bara með sinn eigin bjór þegar hann fer undir níu á Caprisnum.

Að helstu keppnisvélar landsins hafi verið seldar fyrir riðfría skrúfupakka í Húsasmiðjunni.

Að CuduJón hafi verið forsjáll þegar hann bannaði Fordurunum að láta Skjóldal draga sig.

Að fyrsta verk reglunefndar hafi verið að banna tímareimar í GT og RS.

Að svo hátt hafi stunið og breimað í síma bakarans að hlé hafi þurft að gera á fundinum.

Að hjólararnir verði að rifja upp blöndungstjúnningar vilji þeir verða fremstir í sumar.

Að Óli Gúmm(ítékki) sé úti í rigningunni að handmoka.

Að svo margt sé líkt með sparigrís og pívíum að það verði notað óspart í sponsaöflun.

Að Geitungurinn verði ekki sá eini með prjóngrind á hjólinu sínu í sumar.
 
Að klúbburinn sé kominn með rúmtaksmæli sem verður óspart notaður á komandi sumri.

Að Þjóðmynjasafnið hafi skilgreint brautina sem fornmynjar frá dögum hippamenningar.

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Re: það heyrist
« Reply #1 on: December 17, 2007, 22:29:17 »
Quote from: "kallinn á kassanum"
Að Fordararnir keppist nú hver í sínu horni að finna leið til að ná bjórnum af CuduJóni.
 
Að fimm slikkabelti undir vélsleða hafi komið við hjá Tollaranum í Reykjavík

Að Raggi komi bara með sinn eigin bjór þegar hann fer undir níu á Caprisnum.

Að helstu keppnisvélar landsins hafi verið seldar fyrir riðfría skrúfupakka í Húsasmiðjunni.

Að CuduJón hafi verið forsjáll þegar hann bannaði Fordurunum að láta Skjóldal draga sig.

Að fyrsta verk reglunefndar hafi verið að banna tímareimar í GT og RS.

Að svo hátt hafi stunið og breimað í síma bakarans að hlé hafi þurft að gera á fundinum.

Að hjólararnir verði að rifja upp blöndungstjúnningar vilji þeir verða fremstir í sumar.

Að Óli Gúmm(ítékki) sé úti í rigningunni að handmoka.

Að svo margt sé líkt með sparigrís og pívíum að það verði notað óspart í sponsaöflun.

Að Geitungurinn verði ekki sá eini með prjóngrind á hjólinu sínu í sumar.
 
Að klúbburinn sé kominn með rúmtaksmæli sem verður óspart notaður á komandi sumri.

Að Þjóðmynjasafnið hafi skilgreint brautina sem fornmynjar frá dögum hippamenningar.



 :smt042  :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
það heyrist
« Reply #2 on: December 17, 2007, 22:30:57 »
hahaah :D  :lol:  þú ert alveg ómissandi
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: það heyrist
« Reply #3 on: December 18, 2007, 00:13:08 »
Quote from: "kallinn á kassanum"
Að Fordararnir keppist nú hver í sínu horni að finna leið til að ná bjórnum af CuduJóni.
 
Að fimm slikkabelti undir vélsleða hafi komið við hjá Tollaranum í Reykjavík

Að Raggi komi bara með sinn eigin bjór þegar hann fer undir níu á Caprisnum.

Að helstu keppnisvélar landsins hafi verið seldar fyrir riðfría skrúfupakka í Húsasmiðjunni.

Að CuduJón hafi verið forsjáll þegar hann bannaði Fordurunum að láta Skjóldal draga sig.

Að fyrsta verk reglunefndar hafi verið að banna tímareimar í GT og RS.

Að svo hátt hafi stunið og breimað í síma bakarans að hlé hafi þurft að gera á fundinum.

Að hjólararnir verði að rifja upp blöndungstjúnningar vilji þeir verða fremstir í sumar.

Að Óli Gúmm(ítékki) sé úti í rigningunni að handmoka.

Að svo margt sé líkt með sparigrís og pívíum að það verði notað óspart í sponsaöflun.

Að Geitungurinn verði ekki sá eini með prjóngrind á hjólinu sínu í sumar.
 
Að klúbburinn sé kominn með rúmtaksmæli sem verður óspart notaður á komandi sumri.

Að Þjóðmynjasafnið hafi skilgreint brautina sem fornmynjar frá dögum hippamenningar.
:lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
það heyrist
« Reply #4 on: December 18, 2007, 00:17:50 »
:smt042
Gísli Sigurðsson

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
það heyrist
« Reply #5 on: December 18, 2007, 06:16:38 »
það er fátt sem gleður mig enn þetta er æðislegur pappakassa kall :lol:
Adam Örn - 8491568

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
það heyrist
« Reply #6 on: December 18, 2007, 12:11:55 »
:smt042
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093