Author Topic: Bíll dagsins. 17.des Coronet  (Read 9437 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« on: December 17, 2007, 11:37:25 »
Jæja þá er það 1975 Dodge Coronet.

Hérna er bíllinn nýinnfluttur í eigu Sigga Geirs á sýningu B.A 1979.


Síðan á ég ekki myndir af honum fyrr en rétt fyrir aldarmót, en 80 og eitthvað lenti þessi bíll með vinstra afturbrettið á ljósastaur og var það sparslað upp,

Hérna er hann 98.



Þetta er svo eftir að Stebbi eignast hann,




Þessar myndir eru svo teknar í síðustu viku, en verið er að skipta um afturbrettið góða,




Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #1 on: December 17, 2007, 12:30:24 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
en 80 og eitthvað lenti þessi bíll með hægra afturbrettið á ljósastaur og var það sparslað upp,

afturbrettið góða,



Það er ljótt að menn skipta um vitlaust bretti. Skemmdist á hægra og skipta um vinstra...  8)

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #2 on: December 17, 2007, 12:37:32 »
:D

Mykið er hann æsandi þessi  :smt098

en vissulega fór staurinn í vinstra brettið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #3 on: December 17, 2007, 12:38:04 »
:lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #4 on: December 17, 2007, 14:12:15 »
nota mistökin og kaupa bæði ný :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #5 on: December 17, 2007, 16:25:55 »
Hvað eru menn að brasa..- þetta er bara ljótt boddy. Væri nær að eyða orkunni í eitthvað merkilegra...

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #6 on: December 17, 2007, 16:47:49 »
Quote from: "AlliBird"
Hvað eru menn að brasa..- þetta er bara ljótt boddy. Væri nær að eyða orkunni í eitthvað merkilegra...


nei ! ekki er þetta nú ljótur bíll og það á alveg rétt á sér að laga þetta eins og hvað annað.

Að vísu þarf nú sá sem er að laga bílinn að endurskoða hvar hann hefur búkkana áður en að þetta er full soðið saman aftur.

Það hefur nefnilega margur klikkað á þessu atriði .

 :lol:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #7 on: December 17, 2007, 18:48:02 »
Quote from: "AlliBird"
Hvað eru menn að brasa..- þetta er bara ljótt boddy. Væri nær að eyða orkunni í eitthvað merkilegra...


Ekki sammála Alli hann er ekki ljótur bara kassalagaður og ofmargir listar á honum , en hann er merkilegur þetta var fysti 2dira coronet coupe í 4 ár og það siðasta árið.
Þetta var lika næst síðasta árið sem Coronet var gerður.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #8 on: December 17, 2007, 21:39:23 »
Já, ok... smekkur manna er misjafn og aðvitað ber að virða það  :oops:

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #9 on: December 17, 2007, 21:44:51 »
hvaða vél er í honum?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #10 on: December 17, 2007, 21:50:12 »
þeir voru með 318 og 360
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #11 on: December 17, 2007, 23:37:31 »
þessi er með 318
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #12 on: December 18, 2007, 00:38:40 »
Quote from: "ADLER"
Quote from: "AlliBird"
Hvað eru menn að brasa..- þetta er bara ljótt boddy. Væri nær að eyða orkunni í eitthvað merkilegra...


nei ! ekki er þetta nú ljótur bíll og það á alveg rétt á sér að laga þetta eins og hvað annað.

Að vísu þarf nú sá sem er að laga bílinn að endurskoða hvar hann hefur búkkana áður en að þetta er full soðið saman aftur.

Það hefur nefnilega margur klikkað á þessu atriði .

 :lol:
sé ekki að það skifti máli með búkka þetta er bill á grind :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #13 on: December 18, 2007, 08:47:36 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "ADLER"
Quote from: "AlliBird"
Hvað eru menn að brasa..- þetta er bara ljótt boddy. Væri nær að eyða orkunni í eitthvað merkilegra...


nei ! ekki er þetta nú ljótur bíll og það á alveg rétt á sér að laga þetta eins og hvað annað.

Að vísu þarf nú sá sem er að laga bílinn að endurskoða hvar hann hefur búkkana áður en að þetta er full soðið saman aftur.

Það hefur nefnilega margur klikkað á þessu atriði .

 :lol:
sé ekki að það skifti máli með búkka þetta er bill á grind :?


Það skiptir alltaf máli  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #14 on: December 18, 2007, 09:55:27 »
Hvar á að hafa búkkana?

þeir eru undir grindabitunum.. og núna hvílir ekkert á bitunum nema
afturgaflinn..?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #15 on: December 18, 2007, 12:07:45 »
það er nú ekki eins og þetta sé smiðað í mm heldur frekar svona í tomum :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #16 on: December 18, 2007, 13:09:36 »
Quote from: "Dodge"
Hvar á að hafa búkkana?

þeir eru undir grindabitunum.. og núna hvílir ekkert á bitunum nema
afturgaflinn..?


Búkkarnir eiga að vera undir hásinguni eða undir grindini eins og að hann standi í hjólin.
eins og þetta er núna þá togar þyngdin á hásinguni grindina niður að aftan.

Þetta vita allir sem eru mentaðir í bílaréttingum/bifreiðasmíði.

En auðvitað er þetta svo fjandi gróft smíðað í upphafi að það er nánast hægt að setja þetta saman með lokuð augun. :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #17 on: December 18, 2007, 14:12:28 »
Já það vita allir allt sem eru menntaðir í einhverju..
Kannski eru ekki allir bílar eins.

Ég er búinn að losa fjaðrirnar úr að aftan.. þetta er eins frjálst og hægt er.
og meiraðsegja þegar ég fjarlægði hengslið þá náttúrulega spenntist
blaðið uppí grind afþví að hásingin hangir í demparanum.

Næst tek ég hásinguna og fjaðradraslið complett undan, og skifti um aftari
hlutann af grindarbitanum (sem er í keng og rassgatið á bílnum undið)
stilli allt sorpið beint saman og síð það saman..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #18 on: December 18, 2007, 19:41:49 »
Gangi þér vel . :)

Það er gaman af þessu gamla dóti ég myndi vilja geta verið í þessum gömlu bílum alla daga en því miður er maður fastur í því að laga nýar og nýlegar druslur alla daga.
 :cry:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll dagsins. 17.des Coronet
« Reply #19 on: December 19, 2007, 09:58:58 »
Er ekki niðurdrepandi að rétta og mála nýja bíla?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is