Author Topic: Íţróttafréttir...  (Read 2356 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Íţróttafréttir...
« on: December 15, 2007, 19:01:29 »
Quote
Íţróttir
10-15 sek - Örn sundmađur (heimsmeistaramót, gengur vel) ekkert sýnt
1,5 mín Enski boltinn einn leikur
1,5 mín Enski boltinn annar leikur (sýnt úr leik síđan 24. Nóvember og röflađ um nćsta leik)
1 mín Handbolti kvenna, 2 leikir
1 mín Skoski boltinn, einn leikur
1,15 mín Greindarbolti, fótbolti, ný tćkni
15 sek Spćnski boltinn


Uppá gamaniđ skrifađi ég niđur "íţrótta" fréttir á stöđ 2 í kvöld..

Örn sundmađur, sem er ađ brillera í útlandi fékk heilar 10 sek af umtali "já ţađ gengur vel hjá Erni.. hahh já.. ţađ er rétt, en nú ađ enska boltanum..."  :roll:

Og svo boltaíţróttir ţađ sem eftir var af íţróttafréttum..  Af hverju heitir ţetta ekki "Fótboltafréttir"?  Ţađ kemst ekkert annađ ađ..  Flott mál ađ handbolti kvenna hafi fengiđ ađ laumast smá ţarna inní en annars var ţetta bara fótbolti.. t.d. veriđ ađ rćđa leik sem á ađ vera á morgun og sýnt frá leik síđa 24. nóvember  :lol:

Kannski er ţađ bara ég sem spái í ţessu, ég er jú svolítiđ skrítinn  :wink:   En ástćđa ţess ađ ég spái í ţessu er sú ađ ţetta er nákvćmlega eins á sumrin, bílaíţróttir og fleiri íţróttir komast ekkert ađ..  BARA fótbolti  :roll:  Eins og hann er nú drepleiđinlegur..
Valbjörn Júlíus Ţorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Íţróttafréttir...
« Reply #1 on: December 15, 2007, 19:11:49 »
Valli minn kćri.. drífa sig ađ útrýma ţessum helvítis bolta íţróttum sem engin horfir hvort sem á.

viđ viljum sjá fleiri akstur íţróttir!!!
Davíđ Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Íţróttafréttir...
« Reply #2 on: December 15, 2007, 19:13:11 »
ég horfi á fótbolta og finnst hann skemmtilegur. En ţađ mćtti alveg trođa bílaíţróttum ţarna inn í á sunmrin :?
Gísli Sigurđsson

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Íţróttafréttir...
« Reply #3 on: December 15, 2007, 19:16:47 »
Ţetta er bara gallinn viđ ađ hafa íţróttafréttamenn í vinnu sem hafa fótbolta sem ađal áhugamál og eru ţar af leiđandi hlutdrćgir.
Arnar H Óskarsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Íţróttafréttir...
« Reply #4 on: December 15, 2007, 23:51:27 »
Já ţađ ríkir sovéskt og steingelt ástand í íţróttafréttunum og svo hefur veriđ í áratugi.  
Mér tókst eftir krókaleiđum ađ fá uppskriftina ađ stöđluđum útvarpsfréttatíma eins og hann er kenndur í Íţróttafréttamannaskóla ríkisins og frjálsra fjölmiđla (skammstađađ ÍRAFÁR) (Ţađ veit enginn hvernig ţeir fengu ţessa skammstöfun út) allt frá stofnun skólans.

Hérna er uppskriftin:
----------------------------

5 stykki boltaíţróttafréttir
1 kíló "hann tognađi á nára og var borinn út af" sögur.
1 kúfull skeiđ af sérleiđatímum úr Finnskaţúsundvatnarallinu eđa nákvćmir tímar í skeiđi á einhverju Fjórđungsmóti hestamanna.
Tvćr vćnar lúkur af "ég er íslenskur íţróttamađur ađ reyna ađ meika ţađ í útlöndum fréttir."

Nánari leiđbeiningar:

Takiđ 5 knattspyrnuúrslit. Lesiđ ekki bara úrslitin heldur verđur vel heppnađur íţróttafréttatími ađ innihalda upplýsingar um hvađan markaskorararnir eru ćttađir ţví fólk á heimtingu á ađ vita ađ íţróttafréttamenn eru sterkir á svellinu í landafrćđinni og sögu einnig. Klikkiđ út međ hversu margir áhorfendur voru til ţess ađ hlustendur viti ađ ţiđ kunniđ ađ telja auk ţess sem sinna ţarf ţeim fjölmörgu Íslendingum sem halda skrár um áhorfendafjölda. Dćmi: " 67.934 áhorfendur sáu Japanann Sparky Fotbolta skora 5 mörk í HassenGrassenstuhl í Kaiserslautensýslu í Vestur-Ungverska keisaradćminu gamla í gćr."

Síđan slengir mađur einu kílói af slysa- og hrakfarasögum í tímann til ađ gera hlustendur meyra og sýna ţeim fram á ađ milljónamćringar sem hafa íţróttir ađ atvinnu eru mannlegir og geta líka meitt sig eins og múgurinn sem er ađ hlusta á fréttatímann.  Svona lagađ fćrir hlustendur nćr íţróttamanninum og víst er ađ konur hafa fundiđ fyrir móđurkennd gagnvart ţeim sem fékk meiddi á bágtiđ, undir slíkum lestri.  Gćta ber ađ lesa ţessar fréttir ekki alveg í sama takti og dánarfregnir og jarđarfarir en samt verđur alvaran ađ heyrast í röddinni. Dćmi um slíka frétt: "Grettir Hreinsson hefur sennilega (leggiđ áherslu á "sennilega" nema ţiđ hafiđ röntgenmynd af tánni á borđinu hjá ykkur ţví viđ viljum ekki láta hanka okkur á ađ fara rangt međ í slíku stórmáli) brákađ hćgri litlutá sína ţegar hann kom inn á sem varamađur fyrir Dýrin í Hálsaskógi á 89 mínútu í tapleik helgarinnar gegn Latabć FC."  Gefiđ skýrt til kynna hversu alvarlegt ţetta geti veriđ en varist ţó ađ segja beint ađ ţetta hafi áhrif á gengi íslensku krónunnar ţví ţađ gćti valdiđ óđagoti međal einhverra jakkafata sem hlusta.

Til ađ hrista drungan af hlustendum eftir slysasögukaflann er vert ađ gera ţá nú verulega spennta og leyfa ţeim ađ vita um leiđ ađ viđ flytjum fréttir af allskonar íţróttum OG erum nákvćmir í ţví líka. Hér hafa fréttir af sérleiđatímum í rallý eđa nákvćmir tímar úr skeiđi á Fjórđungsmótum hesta dugađ best.  Varđandi ralliđ ţá skiptir ekki neinu andskotans máli hvađa rallý ţađ er, en ţó ber ađ hafa í huga ađ fréttir úr Ţúsundvatnafinnskarallinu er big news hérlendis, sérstaklega af ţriđju sérleiđinni.  Ţađ er bara svona og viđ vitum ekki af hverju.  Ef hćgt er ađ segja slíka frétt í hádegisfréttatíma á virkum degi ţá hljóđnar allt skraf í mötuneytum landsins samstundis, ţinghlé verđur á Alţingi og jörđin stendur kyrr um stund.  Dćmi:  "Spíttalainen er međ ţriggja komma 4823 sekúntna forskot á ţriđju sérleiđinni í......."  Međ ţessu móti gerum viđ ALLA bifreiđaíţróttamenn landsins ánćgđa á einu betti ţví ađ ađrar akstursíţróttir eru nefnilega ekki til.

Til ađ slá botninn í hvern tíma er vert ađ gera áheyrendur stolta međ fréttum af frammistöđu Íslendinga sem eru ađ reyna ađ meika ţađ erlendis í ýmsum einstaklingsíţróttagreinum.  Hér er markmiđiđ ađ  kreysta fram ţjóđarstoltsblandiđ tár á hvarmi hlustandans.  Ţađ virđist ekki skipta neinu máli hvernig ţessum hetjum hefur gengiđ ţví ađ í huga hlustenda eru ţau öll "Winners."  Ţađ er ţví allt í lagi ađ nota frasa eins og:  "lauk ekki keppni."  "lenti í 110 sćti af 87 keppendum." "Farangri hans var stoliđ." "Var meinađ ađ keppa."  "Missti af flugvélinni og gat ţví ekki tekiđ ţátt." "Gerđi allar lyftur ógildar (ath. á bara viđ um lyftingar). "Komst ekki í mark." "Datt í öllum ferđum risastórsvigsins."  "Tapađi vegna ţess ađ": a) ţađ var of heitt/kalt á hótelherberginu. b) maturinn var mjög vondur (mjög vinsćlt) c) ćfingataskan međ stuttbuxunum fór í ranga flugvél d) dómararnir voru skandall (mjög vinsćlt) e) leigubílstjórinn keyrđi hann á rangan völl og spilađi Kashanstönsk ţjóđlög allan tímann á hćsta styrk í Mono.  Hér er um óendanlega möguleika fyrir afsökunum ađ rćđa en aldrei má ţó kenna íţróttamanninum sjálfum um tapiđ ţví ţá fćr mađur kannski aldrei ađ vera memm aftur og buddy systemiđ fokkast upp.


Ofangreinda uppskrift verđur svo ađ krydda međ mögnuđum stöđluđum frösum.  Ţessi  hafa virkađ best undanfarin 30 ár og verđa ţví notađir áfram:

...orđiđ fyrir blóđtöku (ţađ má líka segja "mikilli blóđtöku.").
...laut í gras (hér er um ţátíđ sagnarinnar ađ lúta ađ rćđa en ekki laut í grasi). Never mind ađ ţetta er fucked up útgáfa af öđru máltćki sem einn Nestor íslenskra íţróttafréttamanna spítti einu sinni út úr sér og lćrissveinarnir hafa tuggiđ glađróma alla tíđ síđan.
... mćtti sterkur til leiks (en ekki hvađ?) Ţetta er frasi sem getur ekki klikkađ.
...haltrađi af velli.
.....er ekki í náđinni hjá ţjálfara liđsins
....heltist úr lestinni (allt í lagi ađ nota um annađ en hestaíţróttir).  Muniđ bara ađ ţađ er eitt "l" í ţessu ţví ţetta er komiđ af "haltur" en ekki ađ einhver hafi hellst úr lestinni.
... sterkur á svellinu (leyfilegt frá 1973 ađ nota ţetta um fleira en skautaíţróttir og jafnvel í karlmynd ("sterkur") um konur í sleggukasti).
......mćtti ofjarli sínum (aths. femínistarnir verđa stundum brjálađar yfir ţessum frasa ţannig ađ varast skal ađ nota ţetta um íţróttir ţar sem einhverjar kellingar eru ađ sprikla).
...taka á honum stóra sínum (athugasemd:  Viđ vitum ekki enţá hver ţessi Stóri - Hans er en ef ţađ kemur í ljós ađ ţetta er eitthvađ dónalegt ţá kannski drögum viđ eitthvađ úr ađ nota ţetta).

Ef ofangreind uppskrift heppnast ţá fara áheyrendur í tilfinningalegan rússíbana og vitađ er til ađ fólk hefur falliđ í öngvit fyrir snilldinni. Međ ţessu móti ţarf mađur heldur ekki ađ segja fréttir af einhverjum íţróttagreinum sem eru svo ómerkilegar ađ ţćr verđa ekki nefndar hér.
-------------

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.