Íţróttir
10-15 sek - Örn sundmađur (heimsmeistaramót, gengur vel) ekkert sýnt
1,5 mín Enski boltinn einn leikur
1,5 mín Enski boltinn annar leikur (sýnt úr leik síđan 24. Nóvember og röflađ um nćsta leik)
1 mín Handbolti kvenna, 2 leikir
1 mín Skoski boltinn, einn leikur
1,15 mín Greindarbolti, fótbolti, ný tćkni
15 sek Spćnski boltinn
Uppá gamaniđ skrifađi ég niđur "íţrótta" fréttir á stöđ 2 í kvöld..
Örn sundmađur, sem er ađ brillera í útlandi fékk heilar 10 sek af umtali "já ţađ gengur vel hjá Erni.. hahh já.. ţađ er rétt, en nú ađ enska boltanum..."
Og svo boltaíţróttir ţađ sem eftir var af íţróttafréttum.. Af hverju heitir ţetta ekki "Fótboltafréttir"? Ţađ kemst ekkert annađ ađ.. Flott mál ađ handbolti kvenna hafi fengiđ ađ laumast smá ţarna inní en annars var ţetta bara fótbolti.. t.d. veriđ ađ rćđa leik sem á ađ vera á morgun og sýnt frá leik síđa 24. nóvember
Kannski er ţađ bara ég sem spái í ţessu, ég er jú svolítiđ skrítinn
En ástćđa ţess ađ ég spái í ţessu er sú ađ ţetta er nákvćmlega eins á sumrin, bílaíţróttir og fleiri íţróttir komast ekkert ađ.. BARA fótbolti
Eins og hann er nú drepleiđinlegur..