Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 35933 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #40 on: December 16, 2007, 22:51:13 »
Quote from: "Moli"
Við skulum ekki gleyma að það á nú einn gamall Falcon eftir að fara undir 10 sek á næstunni.


núnú, segðu meira 8)
Þorvarður Ólafsson

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #41 on: December 17, 2007, 00:47:06 »
Ég á best 11.46 á 117 mílum  

                                      Smári

Offline Mach 1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #42 on: December 17, 2007, 01:20:43 »
Þannig að það er.'
Jón Trausti 10.35 Ford Mustang 1970
Smári  11.46 á 117 mílum. Ford Mustang 1968
Grétar Óli 11.93 Mustang 2000
Veit einhver besta tíma Kjarra?
THE HOOFBEAT IS LOUDER THEN THE HEARTBEAT!!!!

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #43 on: December 17, 2007, 02:10:15 »
Tegar Jon Trausti var ad keppa ta var hann oftast fremstur medal jafningja, sem sagt hann var mjog oflugur a tessum timum, en tad eru um 20 ar sidan og sidan ta hefur einginn verid med Ford i oflugustu flokkunum. I teim flokkum sem Ford hefur verid hafa teir stadid sig vel, att met sem stadid hafa lengi og Ford hefur nad betri timum (standard bilar) heldur en GM a brautinni.
siggiandri

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #44 on: December 17, 2007, 10:54:38 »
Sælir Kjarri Kjartans á best so far 11.001 á 122 mílum með 357 cleveland öll úr járni og bíllinn viktaði 1600kg á ráslínu.Það stendur til að fara eitthvað hraðar á komandi sumri.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #45 on: December 21, 2007, 23:51:29 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"

Já....ég býð 5 KASSA af bjór að eigin vali, fyrir viðkomandi.

Verða ekki að vera einhverjar leikreglur.........? eða þarf þess ekki.

Mér finnst það nú vera full auðvelt fyrir Ford-menn, ef þeir fá Stjána Skjól til að draga sig undir 10 sek.

Hér er smá tillaga að reglum:

Ökutækið verður að vera Ford, og vera  með Ford- mótor.

Big-block með Nitró eða blásara .....að eigin vali. er leyfilegt.

Hvaða ökutæki sem er ....td OF-bíll eða draggi  ...allt er leyfilegt.


Þetta er mitt tilboð........5 kassar


Er Cudu Jón sá eini sem þorir að leggja eitthvað undir, fyrir utan kassan sem ég ætla að veita?

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #46 on: December 22, 2007, 15:43:11 »
Hvaða forda fáum við að sjá næsta sumar upp á braut svo hægt sé að fara búa til veðmál hver verði fyrstur undir 10sec ?
Kristján Hafliðason

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #47 on: December 23, 2007, 16:31:22 »
Það verður líklega að flytja inn bæði tæki og keppendur. Veit um engann heima eins og er, en þó leynast kannski einhverjir sem geta þetta i sumar.
siggiandri

Offline Cougar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 103
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #48 on: December 28, 2007, 21:25:16 »
JÁ SÆLL!!!!  Nú er kominn ástæða til að smella BIG BLOCK í Cougarinn og fara að fikta meira  :D
Vilhjálmur Brynjarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #49 on: December 28, 2007, 21:48:16 »
ég held að það sé nú léttara fyrir ykkur ford men að fara bara í ÁTVR :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #50 on: December 28, 2007, 23:15:45 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég held að það sé nú léttara fyrir ykkur ford men að fara bara í ÁTVR :lol:  :lol:

 :smt043  :smt043  :smt043  :-$
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #51 on: December 29, 2007, 11:01:42 »
Quote from: "Cougar"
JÁ SÆLL!!!!  Nú er kominn ástæða til að smella BIG BLOCK í Cougarinn og fara að fikta meira  :D


Já ..........þú gætir orðið mikil hetja meðal Ford - manna , þar sem Big - Block Ford hefur aldrei farið undir 13.000 sec. á Íslandi.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #52 on: January 10, 2008, 22:22:25 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Quote from: "Cougar"
JÁ SÆLL!!!!  Nú er kominn ástæða til að smella BIG BLOCK í Cougarinn og fara að fikta meira  :D


Já ..........þú gætir orðið mikil hetja meðal Ford - manna , þar sem Big - Block Ford hefur aldrei farið undir 13.000 sec. á Íslandi.


Helst vandamálið við að keppa með big block Ford er að stilla baksýnisspegilinn til að fylgjast með keppinautunum. :D  8)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #53 on: January 10, 2008, 22:47:10 »
hvað með því að snúa speglium í hálfhring :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #54 on: January 10, 2008, 22:49:58 »
Quote from: "Kiddicamaro"
hvað með því að snúa speglium í hálfhring :lol:



 :smt043  :smt110
Þorvarður Ólafsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #55 on: January 11, 2008, 00:16:29 »
Quote from: "Kiddicamaro"
hvað með því að snúa speglium í hálfhring :lol:


Hann er nú vel fyrir aftan.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #56 on: January 11, 2008, 00:36:35 »
Quote from: "burgundy"
Quote from: "Moli"
Við skulum ekki gleyma að það á nú einn gamall Falcon eftir að fara undir 10 sek á næstunni.


núnú, segðu meira 8)


Hann verður með stórt undir húdinu :shock:

Stjáni hvað :D
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #57 on: January 11, 2008, 01:06:46 »
Hann Biggi minn verður nú að fara að koma kagganum uppá braut og sér í lagi með fínu kúbikin  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
jæja Moli & Co
« Reply #58 on: January 11, 2008, 02:14:37 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Hann Biggi minn verður nú að fara að koma kagganum uppá braut og sér í lagi með fínu kúbikin  8)


Já það er mikið rétt hjá þér Einar, það verður gaman að sjá hann mæta uppá braut 8)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #59 on: July 02, 2008, 17:34:07 »
Þannig að það er.'
Jón Trausti 10.35 Ford Mustang 1970
Smári  11.46 á 117 mílum. Ford Mustang 1968
Grétar Óli 11.93 Mustang 2000
Veit einhver besta tíma Kjarra?

Jæja þeim fjölgar fordonum sem fara undir 12sek,
Sigursteinn fór 11,? á sínum Mustang,
Hvað fór blái Fox-inn með blásarann?
Fór svo Kjarri ekki undir 11 á æfingunni?


Kv

 Anton