Author Topic: BMW 525 E28 árg. 1988. ! 100.000 kr. FYRIR NĆSTA MÁNUDAG!!!  (Read 1525 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Ţetta er reyndar ´88 model af 520 bíl međ vél úr 525 bíl, einhvađ nýrri vél.

Vél       : 2.5 lítra, 6cyl. lína, 170hp. keyrđ ađeins minna en boddy.

skipting: Beinskiptur
 
Boddy  : 520 E28 árg.1988,  keyrt 211.xxx
Topplúga, rafdrifnar rúđur frammí og hann lítur mjög vel út ađ innan en örlítiđ farin ađ láta á sjá ađ utan. En samt lítiđ sem ekkert ryđgađur.

litur      : Svartsanserađur (original lakk)

Dekk    : Hálfslitin sumardekk.

Hann rann athugasemdalaust í gegnum skođun í sumar. Ég skipti um framhjólalegurnar báđu megin í sumar.

Ţađ sem er ađ honum er : Strekkja á handbremsu, takkinn fyrir rúđuna farţegameginn(rúđan sjálf og mótor í lagi), eitthvađ sambands leysi í miđstöđvarstillingunni.
Svo er smá dćld í vinstra frambretti og örlítiđ í hurđinni.

Annars er bíllinn ađ flestu leyti original, međal annars original "14 BMW álfelgur(farnar ađ láta á sjá) og góđur bíll ađ öllu öđru leyti.

Ég set á hann 120.000 kr. Sími: 8498491 eđa ep.

Ég er ekki međ mynd af honum klára en ţetta er sama útlit.
Guđmundur Ţ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am