Author Topic: Ford Torino GT 69 árgerð........  (Read 6923 times)

Offline Ronni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« on: December 06, 2007, 21:15:25 »
Nú langar mig að forvitnast hvort einhver bíll af þessari tegund sé enn í gangi hérlensis?
Bróðir minn átti einn í kringum 1976. Sá bíll var með 351w. Man eftir einum hér á Höfn á sama tíma með 302 mótor.
Þætti gaman að sjá ef einhverjar myndir eru til af þessari tegund sem hafa gist hér á klakanum.
Runólfur Hauksson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #1 on: December 06, 2007, 21:46:17 »
Ford Torino 1968

Anton á mynd af rauðum ´69 GT Torino
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Ronni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #2 on: December 06, 2007, 22:11:07 »
Gaman að sjá þessa mynd. Mér hefur alltaf þótt þessir bílar fallegir.
Runólfur Hauksson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #3 on: December 06, 2007, 22:16:12 »
Quote from: "Ronni"
Gaman að sjá þessa mynd. Mér hefur alltaf þótt þessir bílar fallegir.
Þorvarður Ólafsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #4 on: December 06, 2007, 23:06:23 »
Það er út af því að þessir bílar eru fallegir, en 69 Gt bíllinn fór eitthvað vestur. svo er nátturulega 68 Fairaline-inn fyrir vestan en hann er sama boddy,

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #5 on: December 07, 2007, 00:57:46 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Það er út af því að þessir bílar eru fallegir, en 69 Gt bíllinn fór eitthvað vestur. svo er nátturulega 68 Fairaline-inn fyrir austann en hann er sama boddy,

Áttu ekki mynd af ´69 Gt bílnum?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #6 on: December 07, 2007, 11:59:41 »
Hérna er hann þegar Jón Rúnar á hann,



Svona var hann svo áður en hann fór vestur.



Hérna er svo Fairlane-inn áður en hann fer vestur.



Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #7 on: December 07, 2007, 21:36:22 »
Pabbi átti einn svona en held að það hafi verið 68 Grænn með 351 W.  Hann  átti hann um 83 held ég man hvað það var cool að fara á rúntinn með gamla þá.  það væri gaman að vita um afdryf hanns ef einhver man eftir honum ég man samt að það var kvartmílu lýmiði í glugganum á honum sem var úber cool fyrir 11 ára gutta.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

AlliBird

  • Guest
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #8 on: December 09, 2007, 15:37:30 »
Var það þessi rauði sem stóð fyrir utan partasöluna hans Hjalla í nokkra mánuði? Hann var að reyna að selja hann og hótaði að henda honum frekar en að láta hann fyrir lítið fé.  :roll:

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #9 on: December 09, 2007, 15:59:08 »
Var það ekki 1968 Galaxie-inn sem stóð hjá Hjalla sem er nefndur hér í öðrum þráð?
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #10 on: December 09, 2007, 22:33:38 »
Quote from: "Dartalli"
Var það þessi rauði sem stóð fyrir utan partasöluna hans Hjalla í nokkra mánuði? Hann var að reyna að selja hann og hótaði að henda honum frekar en að láta hann fyrir lítið fé.  :roll:

 :smt104
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #11 on: December 09, 2007, 22:42:12 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "Dartalli"
Var það þessi rauði sem stóð fyrir utan partasöluna hans Hjalla í nokkra mánuði? Hann var að reyna að selja hann og hótaði að henda honum frekar en að láta hann fyrir lítið fé.  :roll:

 :smt104


auðvita hjá þeir hjá hringrás borga 15000 kr fyrir hann  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #12 on: December 09, 2007, 22:48:18 »
Minnir að hann hafi látið pressa allheillegann 65 Fury því menn vildu ekki borga nema 60þ fyrir hann.
Bara maður með ákveðin prinsip..  :)

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
...
« Reply #13 on: December 10, 2007, 00:04:29 »
vil nú kannski ekki nota mjög stór orð en sumir ættu bara að halda sig við að smíða lambamerki......
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

AlliBird

  • Guest
Re: ...
« Reply #14 on: December 10, 2007, 00:32:33 »
Quote from: "zerbinn"
vil nú kannski ekki nota mjög stór orð en sumir ættu bara að halda sig við að smíða lambamerki......


 :-s ..lamba..merki..??..  :-k

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Ford Torino GT 69 árgerð........
« Reply #15 on: December 10, 2007, 00:53:36 »
ja svo merki sem eru sett í eyrun á lömbum. og þá á ég við svona þverhausa sem halda að það sé allt gull sem þeir eiga en henda því sammt frekar en að láta það á sangjörnu verði  :evil:
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.