Author Topic: Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8  (Read 10239 times)

Offline Garmurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #20 on: December 08, 2007, 00:02:41 »
Quote from: "Gilson"
kominn heim á tæpar 5 kúlur  :)


Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #21 on: December 08, 2007, 00:10:27 »
Quote from: "íbbiM"
ég er að fýla hann..

en ég hinsvegar bíð eftir camaronum...
Enda þarf enga ábyrgð á hann  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #22 on: December 08, 2007, 00:27:09 »
Nonni minn, hvenær verður þú fullorðin. :roll:

Þú ert alltaf á túr. :P
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #23 on: December 08, 2007, 00:46:59 »
Quote from: "440sixpack"
Nonni minn, hvenær verður þú fullorðin. :roll:

Þú ert alltaf á túr. :P
Hva ert þú orðinn jafn viðkvæmur og Ford eigandi  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #24 on: December 08, 2007, 01:42:40 »
íbbiM skrifaði:
ég er að fýla hann..
en ég hinsvegar bíð eftir camaronum...

Nonni Vett reit: Enda þarf enga ábyrgð á hann
_______________________________________

Framleiðendur góðrar vöru eru óhræddir við að bjóða hana með ábyrgð því að þeir vita að þeir bíða ekki tjón af slíku.  En þegar "recall" listinn er ár eftir ár...... neeeiiii reyndar áratug eftir áratug er talsvert lengri en nefið á Gosa þá verður verksmiðjuábyrgðin jafnvel verri hugmynd en Færeysk kvartmílubraut.  Hérna er "smá" jólalesefni fyrir unnendur Kamarhróanna:


http://www.automotive.com/used-cars/recalls/11/chevrolet/camaro/index.html
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #25 on: December 08, 2007, 01:44:43 »
Quote from: "66 Charger"
Framleiðendur góðrar vöru eru óhræddir við að bjóða hana með ábyrgð því að þeir vita að þeir bíða ekki tjón af slíku.  En þegar "recall" listinn er ár eftir ár...... neeeiiii reyndar áratug eftir áratug lengri en nefið á Gosa þá verður verksmiðjuábyrgðin jafnvel verri hugmynd en Færeysk kvartmílubraut.  Hérna er "smá" jólalesefni fyrir unnendur Kamarhróanna:


http://www.automotive.com/usedcars/recalls/11/chevrolet/camaro/index.html

http://www.automotive.com/used-cars/recalls/11/chevrolet/camaro/index.html


Ragnar, ekki skella á mann svona óbjóði fyrir svefninn!!!!!!!!!!!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #26 on: December 08, 2007, 02:02:17 »
Nohh...Það er tvenna í gangi,Viðkvæmir Ford og Mopar kallar  :smt035
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #27 on: December 08, 2007, 02:38:45 »
Æi.. aumingja kallinn.
Þegar staðreyndirnar blasa við þá reynir hann elsta trikkið í bók hins rökþrota manns:  Að gera öðrum upp einhvern eiginleika eins og vanstillingu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #28 on: December 08, 2007, 02:54:26 »
Sála trikkið virkar ekki mig en það má alltaf reyna  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #29 on: December 08, 2007, 03:18:38 »
Ég var nú reyndar ekki að tala til þín.  Bara að benda lesendum á augljósar staðreyndir um lélega röksemdafærslu.  Það er nú gott að skrifin mín fóru ekki illa í þig ljúfurinn enda er markmið rökræðna ekki að gera fólki upp ástand eða skoðanir, finna því uppnefni eða að koma því úr jafnvægi eins og þú gefur í skin að hafi verið ætlun mín.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.


Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Eitthvað fyrir Mopar kalla, fyrstu myndir af Challenger SRT8
« Reply #31 on: January 26, 2008, 20:23:16 »
kaupir bara 3ára ábyrgð hjá tm á 130þús og málið er dautt
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116