Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
Comet GT:
Er í smápælingum...
Hversu margir "Mustangar" á bilinu 74-78 hér á landi?
er með smá fiðring fyrir þeim og langaði aðeins að forvitnast hérna um þá...
Veit það fullvel að það koma einhverjir til með að kommenta á þennann þráð til að lýsa yfir vanþóknun sinni eða einhverju slíku á þessa bíla, en ég vil biðja þá um að sleppa því bara að vera að drulla yfir þessa bíla á þessum þræði.
Takk fyrir
Sævar Páll
maxel:
þá svarar þér enginn
EDIT: fannst þetta dáldið leiðinlegt svar eftir ég las yfir það :?
vantar einn svona " :lol: "
Mér minnir samt að það hafi verið einn svona hatchback allavega :?
Belair:
--- Quote from: "Comet GT" ---Er í smápælingum...
Hversu margir "Mustangar" á bilinu 74-78 hér á landi?
er með smá fiðring fyrir þeim og langaði aðeins að forvitnast hérna um þá...
Veit það fullvel að það koma einhverjir til með að kommenta á þennann þráð til að lýsa yfir vanþóknun sinni eða einhverju slíku á þessa bíla, en ég vil biðja þá um að sleppa því bara að vera að drulla yfir þessa bíla á þessum þræði.
Takk fyrir
Sævar Páll
--- End quote ---
þetta verður þá ekki langur þráður
skoða hér
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=99
og spyrja þá Mola og Anton Ólafsson um þá 8)
zerbinn:
mér hefur alltaf fundist þetta vanmetnir bíla svona útlitslega séð. alla vegana hef ég sé marga ófríðari sem menn dásama alveg í bak og fyrir.....
Pababear:
Sælir, það er/var einn svona sedan með hringlóttu ljósunum í Kef en sá hann seinast fyrir 3-4 árum þar en það var blikkari eða pípari sem vann uppá velli sem átti hann og var búinn að eigann í fjölda mörg ár, hann hélt betur uppá bílinn en konuna sína að sögn bræðra minna sem unnu með honum á sínum tíma:)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version