Author Topic: " Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78  (Read 11498 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« on: December 06, 2007, 00:32:11 »
Er í smápælingum...
Hversu margir "Mustangar" á bilinu 74-78 hér á landi?
er með smá fiðring fyrir þeim og langaði aðeins að forvitnast hérna um þá...

Veit það fullvel að það koma einhverjir til með að kommenta á þennann þráð til að lýsa yfir vanþóknun sinni eða einhverju slíku á þessa bíla, en ég vil biðja þá um að sleppa því bara að vera að drulla yfir þessa bíla á þessum þræði.

Takk fyrir

Sævar Páll
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #1 on: December 06, 2007, 02:06:14 »
þá svarar þér enginn
EDIT: fannst þetta dáldið leiðinlegt svar eftir ég las yfir það  :?
vantar einn svona " :lol: "
Mér minnir samt að það hafi verið einn svona hatchback allavega  :?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: " Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #2 on: December 06, 2007, 08:06:18 »
Quote from: "Comet GT"
Er í smápælingum...
Hversu margir "Mustangar" á bilinu 74-78 hér á landi?
er með smá fiðring fyrir þeim og langaði aðeins að forvitnast hérna um þá...

Veit það fullvel að það koma einhverjir til með að kommenta á þennann þráð til að lýsa yfir vanþóknun sinni eða einhverju slíku á þessa bíla, en ég vil biðja þá um að sleppa því bara að vera að drulla yfir þessa bíla á þessum þræði.

Takk fyrir

Sævar Páll


þetta verður þá ekki langur þráður

skoða hér

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=99

og spyrja þá Mola og Anton Ólafsson um þá  8)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
....
« Reply #3 on: December 06, 2007, 09:01:15 »
mér hefur alltaf fundist þetta vanmetnir bíla svona útlitslega séð. alla vegana hef ég sé marga ófríðari sem menn dásama alveg í bak og fyrir.....
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #4 on: December 06, 2007, 09:32:13 »
Sælir, það er/var einn svona sedan með hringlóttu ljósunum í Kef en sá hann seinast fyrir 3-4 árum þar en það var blikkari eða pípari sem vann uppá velli sem átti hann og var búinn að eigann í fjölda mörg ár, hann hélt betur uppá bílinn en konuna sína að sögn bræðra minna sem unnu með honum á sínum tíma:)
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #5 on: December 06, 2007, 09:37:58 »
Ég verð nú að segja það að mér finnst þessir bílar talsvert fallegri en 3. kynslóðin.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #6 on: December 06, 2007, 10:04:49 »
Quote from: "Heilagur"
Sælir, það er/var einn svona sedan með hringlóttu ljósunum í Kef en sá hann seinast fyrir 3-4 árum þar en það var blikkari eða pípari sem vann uppá velli sem átti hann og var búinn að eigann í fjölda mörg ár, hann hélt betur uppá bílinn en konuna sína að sögn bræðra minna sem unnu með honum á sínum tíma:)
Wooow....Sá hefur átt ófríða konu  :shock:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #7 on: December 06, 2007, 10:30:43 »
Fríð eða ófríð? en menn með mikla og góða bíladellu eyða oft meiri tíma í bílinn en konuna!!! Þó þessi kynslóð af mustang var frekar minna en fyrir augað að mínu mati þá er misjafn smekkur manna hvort sem þeir dýrka Ford eða GM og svo hin merkin....
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #8 on: December 06, 2007, 12:38:06 »
misjafn smekkur.... ónei að heillast af þessum árgerð af mustang er mun sterkara dæmi um að viðkomandi hafi engann smekk, heldur en lelegan
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #9 on: December 06, 2007, 14:22:45 »
langaði bara að forvitnast, man t.d eftir einum rauðum minnir mig 74-75, sem var rúllaður með vinnuvélalakki og með 302 og heimasmíðuð sílsapúst, hann var ábyggilega til sölu fyrir 3-4 árum síðan hérna á spjallinu. síðan var annar einhvernvegin dökkblár, sem stóð inní skemmu hér fyrir norðan einhverstaðar. svo veit ég um einn enn í skemmu á seyðisfyrði.

jújú að sjálfsögðu er smekkur manna misjafn, og almennt álit á þessum bílum er klárlega ekki mikið, en þrátt fyrir það þá er það staðreynd að Ford seldi meira af þessum bílum á sínum tíma heldur en Chervolet Camaro og Pontiac Firebird/Trans Am.

En allavega, það er alveg hægt að gera sniðuga hluti með þessa bíla, ekki síst vegna þess að það er hægt að skipta beint út gamla fjarkanum í þeim og smella í staðinn bigblock án þess að gera nokkuð annað en að skipta um hús á skiptingunni og græja mótorfestingar . auk þess vikta þessir bílar víst undir 1300 Kg.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #10 on: December 06, 2007, 14:25:47 »
mér finnst alltaf jafn fyndið þegar maður hraunar yfir þessa bíla.. og einhverjir koma þeim til varnar og sýna manni myndir af svona bílum sem eiga að vera flottir... og maður er með tárin í augunum af kjánahroll og hlátri að skoða myndirnar.. að mönnum skuli þykja þetta flott,

nú er þetta ekki persónulegt skot heldur skot á bílin,  þrátt fyrir að vera gm maður finnst mér margir mustangar fallegir og hef átt einn af umdeildu boddýi..

en þetta boddý.. jeminn.. þetta er svo ófrítt að sama hvað menn reyna að gera þá kúl þeir verða bara bjánalegri
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #11 on: December 06, 2007, 14:34:54 »
Quote from: "Comet GT"
...en þrátt fyrir það þá er það staðreynd að Ford seldi meira af þessum bílum á sínum tíma heldur en Chervolet Camaro og Pontiac Firebird/Trans Am.


Það segir ekki neitt. Meðal greindarvísitalan er líka bara um 100, sem er ekki gott. :lol:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #12 on: December 06, 2007, 16:23:45 »
Quote from: "Steewen"
Ég verð nú að segja það að mér finnst þessir bílar talsvert fallegri en 3. kynslóðin.


Alveg sammála!
 8)
Þorvarður Ólafsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #13 on: December 06, 2007, 16:45:01 »
Veit einhver hvað varð um þessa KING COBRU?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #14 on: December 06, 2007, 19:00:36 »
:smt078
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #15 on: December 06, 2007, 19:12:12 »
alveg hægt að gera þetta að fallegum bílum
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #16 on: December 06, 2007, 19:25:00 »
Quote from: "Damage"
alveg hægt að gera þetta að fallegum bílum


NEI
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #17 on: December 06, 2007, 20:11:58 »
mér er nú illa við að fara að verja Ford......en ég hef nú séð margt ljótara en þetta (t.d. Pontiac Aztec  :oops:  ).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #18 on: December 06, 2007, 20:56:52 »
Quote from: "Damage"
alveg hægt að gera þetta að fallegum bílum
:smt081 Kannski með smá hjálp frá pressunni í Hringrás en annars eiga þeir ekki séns  :smt102
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
" Gleymda kynslóðin": Mustang 74-78
« Reply #19 on: December 06, 2007, 21:17:24 »
hahaha... svona myndi pósturinn páll örugglega lita ut ef hann fengi ser mustang :smt043  ad þetta hafi verið framleitt og þótt flott
[list=]http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_74_78/386.jpg
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson