Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Bíll dagsins 4.des 2007 GTS # 298

(1/4) > >>

Anton Ólafsson:
Jćja bíll dagsins ađ ţessu sinni er GTS 98177298 hann er nú reyndar farinn yfir móđuna miklu.

Hérna er grein eftir Jak sem birtist í Bíla blađinu í nóvember 1977.





Hérna er hann svo á sýningu B.A 1979,


Hérna er S.Andersen kominn međ hann. (Myndir af bílavef)



Ég held ađ ţetta sé hann (mynd af bílavef)


Hérna er hann svo sumariđ 98 hjá Gulla.


Ég á reyndar ekki mynd af honum eftir ađ hann var rifinn, en í hinni epísku margumrćddu költ stórmynd í Skúr Drekans sést S.Andersen máta sigí "restinni".

30.11.1989   Guđmundur Árni Ágústsson   Austurbrún 6
16.04.1989   Sveinn Steinar Guđsteinsson   Raufarsel 13
23.10.1988   Haraldur Pétursson   Noregur
15.10.1987   Ágúst Jóhannsson   Vesturberg 72
11.12.1986   Hafdís Jónsdóttir   Tröllateigur 26
16.08.1986   Sigurđur Ţórarinn Árnason   Tröllateigur 26
20.06.1984   Garđar Ólafsson   Breiđvangur 28
18.06.1980   Ólafur Sigurjónsson   Hólagata 5
04.01.1980   Erling Sigurjón Andersen   Einiberg 25
06.07.1979   Kristinn Björnsson   Einholt 10c
31.01.1978   Birgir Ólason   Hraunbćr 12a
31.10.1975   Halldór Hreinsson   Hlíđarvegur 3


19.12.1986   X2186   Gamlar plötur
23.11.1984   Ö6647   Gamlar plötur
19.06.1980   G13407   Gamlar plötur
04.01.1980   G5477   Gamlar plötur
06.07.1979   A1959   Gamlar plötur
31.01.1978   F142   Gamlar plötur
31.10.1975   Y428   Gamlar plötur

AlliBird:
Er vitađ hvađ varđ um mótorinn úr honum?

Gulag:
mér finnst ţessi mynd algjör snilld

GTA:
Snilldar grein hjá JAK.  Veit ađ hann er ađ koma međ flotta grein í nćsta Bílar & Sport um ólöglegar spyrnur...... fullt af myndum úr Kollafyrđinum.

Gilson:
allt saman Mopar, hvađ er mustanginn ađ ţvćlast ţarna  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version