Author Topic: Kaskóumræður úr Trans Am þræði  (Read 7110 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #20 on: November 29, 2007, 23:00:19 »
þeir hafa hækkað alveg rosalega á undanförnum 2 árum, það er séns að finna þá eitthvað ódýrari í usa, en samt...

veit að norsararnir eru alveg að kaupa þessa bíla í kippum allstaðar að, fór einn héðan í sumar til noregs.

þessir bílar voru t.d. talsvert dýrari nýjir á sínum tíma en porsche 911
Atli Már Jóhannsson

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #21 on: December 03, 2007, 07:53:04 »
Ef að tjónið fer yfir 40% af verðgildi bílsins getur maður ekki krafist þess að gert sé við bílinn.
Hinsvegar veit ég til þess að menn hafa samið við tryggingafélögin um að (kaskó)tryggja gamla bíla fyrir ákveðnar upphæðir, sem eru samningsatriði. Þú ákveður upphæðina(innan einhverra skynsamlegra marka) og svo eru iðgjöldin stillt í samræmi við það.
Þannig ef að bíllinn er eyðilagður af öðrum, borgar hanns trygging einhverja x upphæð, en kaskóið þitt restina.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #22 on: December 03, 2007, 09:20:33 »
Tryggingafélögin þykjast hafa en hafa í raun ekkert um það að segja hvort eða hvar er gert við bílinn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #23 on: December 03, 2007, 11:24:42 »
Quote from: "PHH"
Ef að tjónið fer yfir 40% af verðgildi bílsins getur maður ekki krafist þess að gert sé við bílinn.


Með fullri virðingu, þá er þetta ekki rétt hjá þér.

þó að tjónið sé 100% af verðgildi bílsins þá geturðu látið gera við bílinn.
Þú verður að athuga, að þrátt fyrir að tryggingafélögin reyni að telja fólki trú um annað, þá er ALLUR réttur þín megin sem tjónþoli.
Atli Már Jóhannsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #24 on: December 03, 2007, 12:16:59 »
ég veit um dæmi, þar sem tryggingarfélag bauð eiganda tjónabíls x-upphæð fyrir að láta gera sjálfur við bílinn, hann hafnaði því og vildi annað hvort að þeir keyptu hann af honum eða borguðu meira fyrir viðgerð, þar sem þetta yrði mun dýrari aðgerð.  Tryggingarfélag hélt nú ekki, sagði "VIÐ" gerum þá bara við hann!  Ekkert mál, hann vildi bara fá bílinn heilann til baka.  Mig rámar í að viðgerð hafi kostað 1-2 milljónum meira en bíllinn var virði  :lol:
dumbasses  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #25 on: December 05, 2007, 23:10:19 »
Ég á 1986 módel af BMW 325i sem ég er búinn að eiga í 10 ár, Búið að dekra og daðra við hann eyða fult af peningum..

Ég samdi við tryggingarfélagið mitt, bíllin var skoðaður af óháðum aðila og er tyggður uppá penigaupphæð.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kaskóumræður úr Trans Am þræði
« Reply #26 on: December 05, 2007, 23:42:24 »
þá í kaskó væntanlega?
Atli Már Jóhannsson