Author Topic: Ford Mustang 1968  (Read 5361 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« on: November 30, 2007, 12:51:03 »
Jæja, ég er orðinn uppiskroppa með 67 mustanga til að spyrja um,

Þannig að þá vindum við okkur í 68.

Þekkir einhver þennan?


Hægt að stækka hana hér.
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=-96&pos=84


Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #1 on: November 30, 2007, 15:07:34 »
getur verið að þetta sé rauði sem að Leon keypti úr Garðinum?, var með brettaútvíkkunum,þessu húddi, löng fjaðrahengsli, og eithvað svoleiðis

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=38
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #2 on: November 30, 2007, 15:28:37 »
Quote from: "Maverick70"
getur verið að þetta sé rauði sem að Leon keypti úr Garðinum?, var með brettaútvíkkunum,þessu húddi, löng fjaðrahengsli, og eithvað svoleiðis

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=38


Húddið sem var á gamla bílnum hans Leon kom af fastbacknun hans Bjarna,

Bjarni skipti á húddum við þá sem áttu þann rauða þegar hann fær fastbak-inn.


og bíllinn sem þú linkar inn á er 67

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #3 on: November 30, 2007, 15:42:26 »
bílinn sem ég linka er 1968, pabbi átti þennann bíl, það var búið að taka glitaugun af aftan
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #4 on: November 30, 2007, 15:51:02 »
Ok, þá er talvan mín í fokki ég fæ alltaf 67 báan upp,

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #5 on: November 30, 2007, 16:02:03 »
þetta er Rauði hardtoppinn, sem að leon átti, hann er rauður á myndini
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #6 on: November 30, 2007, 18:34:18 »
Quote from: "Maverick70"
þetta er Rauði hardtoppinn, sem að leon átti, hann er rauður á myndini


Það var bara eitthvað fokk á servernum hjá mér, fékk alltaf vitlausa mynd, fæ þann rauða núna, en ég er ekki að kaupa það að þessi blá sé sá rauði.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #7 on: November 30, 2007, 19:08:20 »
Þetta er minn gamli.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ford Mustang 1968
« Reply #8 on: November 30, 2007, 19:53:29 »
Gæti verið gamli bíllinn hans Leons, var á G númeri 2 svar sinnum, vont að rýna í það númer sem hann er á á þessari mynd. Sýnist samt þetta vera G-5342

BH-999

26.03.2006 Þröstur Hjartarson     Sævangur 39     
14.03.2003    Leon Már Hafsteinsson    Hverafold 90    
08.06.2001 Jón Ásgeir Harðarson    Suðurgata 24    
26.03.1998 Fjölnir Björn Hlynsson    Miðhús    
05.12.1993    Hannibal Þorsteinn Ólafsson    Arnartangi 29    
02.06.1984    Magnús Jóhannes Ísleifsson    Vesturbraut 1    
14.11.1983 Jón Ari Jónsson    Sunnuflöt 46    
28.05.1982 Sigurður S Sigurbjörnsson    Svíþjóð    
28.08.1981    Guðbjartur Ellert Jónsson    Sólbrekka 3    
01.04.1980 Friðþjófur Bragason    Sléttahraun 28    
13.03.1980 Valgarð Reinhardsson    Melás 1    
10.12.1979 Heimir Arnar Sveinbjörnsson    Vesturgata 52    
02.12.1977 Kristinn Arason    Heimalind 1    

Númeraferill
04.05.1998    BH999    Almenn merki
14.11.1983    G19345    Gamlar plötur
22.10.1982    Ö3012    Gamlar plötur
28.08.1981    A6713    Gamlar plötur
11.04.1980    G2320    Gamlar plötur
10.12.1979    R68302    Gamlar plötur
02.12.1977    Y6925    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #9 on: November 30, 2007, 19:58:57 »
Mér sýnist þetta líka vera G5342 allavegana G númmer sem endar á 2.
Sem þýðir að þetta sé ekki bíllinn sem Leon átti,





Þessi hérna er væntanlega BH-999.
Hér er hann ennþá með húddinu sem Bjarni fékk á sinn!   Þannig að ég tel það vera MJÖG ósennilegt að sá blái sé BH999

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #10 on: December 03, 2007, 12:21:10 »
er þetta ekki 67 bíll Anton, sýnist vera ristar á hliðini, og kannski smá spoiler að aftan
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #11 on: December 03, 2007, 12:29:11 »
Quote from: "Maverick70"
er þetta ekki 67 bíll Anton, sýnist vera ristar á hliðini, og kannski smá spoiler að aftan


Nei, það er bara einhver glampi í myndinni,

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Ford Mustang 1968
« Reply #12 on: December 16, 2007, 20:12:58 »
Þennan bláa 68 Mustang sem er á tveimur efstu myndunum átti Ágúst B Hinriksson. Hann gerði hann upp í kringum 1978-9 og seldi hann þegar hann þroskaðist (að eigin sögn) og keypti "68 Camaro". Og átti bara chevy eftir það.

K.v Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
68
« Reply #13 on: December 16, 2007, 22:02:20 »
Friðþjófur Bragason kallaður Bubbi á þennan bláa 68 Mustang í kringum 1980.
Þá var hann svartur og með ljósbrúna innréttingu, Bubbi spreijaði hann svo svartan að innan. tókst nokkuð vel.
Mig minnir að þetta hafi verið fallegur og heill bíll.
Kveðjur
Maggi  :roll:
Chevrolet Corvette 1978

AlliBird

  • Guest
Re: Ford Mustang 1968
« Reply #14 on: December 16, 2007, 23:07:13 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja, ég er orðinn uppiskroppa með 67 mustanga til að spyrja um,

Þannig að þá vindum við okkur í 68.


Úff..... er ekki komið nóg af Umstang... :cry:
Spjalliði frekar um Cortínur eða eitthvað.. :roll:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Ford Mustang 1968
« Reply #15 on: December 17, 2007, 00:40:36 »
Quote from: "AlliBird"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja, ég er orðinn uppiskroppa með 67 mustanga til að spyrja um,

Þannig að þá vindum við okkur í 68.


Úff..... er ekki komið nóg af Umstang... :cry:
Spjalliði frekar um Cortínur eða eitthvað.. :roll:

Hvaða hvaða..  enga neikvæðni hér  :P   Held að það sé búið að taka þann pakka alveg út núna undanfarið  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Mustang 1968
« Reply #16 on: December 17, 2007, 00:45:30 »
Quote from: "AlliBird"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja, ég er orðinn uppiskroppa með 67 mustanga til að spyrja um,

Þannig að þá vindum við okkur í 68.


Úff..... er ekki komið nóg af Umstang... :cry:
Spjalliði frekar um Cortínur eða eitthvað.. :roll:


Komdu þá með eitthvað! :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is