Author Topic: 3" pústkerfi í 67-69 F-body "BREYTT" <----  (Read 1804 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
3" pústkerfi í 67-69 F-body "BREYTT" <----
« on: November 29, 2007, 12:53:12 »
Til sölu

3" tommu pústkerfi undan 1968 Pontiac Firebird
Flowmaster 40 kútar

Ætti að passa í alla fyrstu kynslóðar Firebird og eflaust lítið mál að setja í fyrstu kynslóðar Camaro

Selst á 35 þús ef það er sótt, en það er minna en það kostaði að smíða það á sínum tíma

S.s. kútarnir gefins og gott betur

Agnar í síma 6969468


Sel á 30000 fyrir áramót gegn því að það verði sótt
Annars sker ég kerfið í sundur og sel kútana úr því, en þeir eru seldir ef kerfið selst ekki í heild sinni.


Nenni ekki að hafa þetta inn í skúr hjá mér lengur
Agnar Áskelsson
6969468