Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
Speedy:
Heyrið bróðir minn sem að er búinn að vera að romsa úr visku brunni sínum í sambandi við þann gráa segir að það geti staðist að örinn hafi verið ljósfjólublá. Og þessi bíll kom orginal með 400cc vél og 4.gíra beinskiptur. Og hann er víst skráður sem 1975 Firebird ekki Tranz am enn er engu að síður Trans..
Enn gaman að sega frá því að í þessari ferð sem að upphafs myndirnar af bílnum á akureyri eru teknar þá fór kúplingin í bílnum og var hann fluttur suður með skipi. Skemmtileg saga væri gaman að fá pabba til að sega hana :lol:
Anton Ólafsson:
Jæja þá er þetta altt komið á hreint, Bíllinn var settur á skráningu af 75 Formulu(FF-163) sú skráning fer á hann 92.
Ásgeir Jamil rífur formuluna og Tóti fær skráninguna hjá honum og setur á hann.
En svona er ferillinn.
24.08.1999 Guðmundur Guðmarsson Vættaborgir 138
Aðalsteinn Guðmundsson Vallarhús 33
06.08.1999 Aðalsteinn Guðmundsson Vallarhús 33
09.07.1999 Magnús Gunnarsson Víðihvammur 24
17.02.1998 Magnús Birkir Magnússon Einigrund 4
18.07.1997 Lína Móey Bjarnadóttir Víðihraun 1
20.11.1996 Jón Páll Halldórsson Miðstræti 3
29.10.1996 Torfi Frans Ólafsson Framnesvegur 18
23.10.1996 Almar Gunnarsson Grandavegur 43
10.03.1994 Kristín Jóhanna Andrésdóttir Hárlaugsstaðir
09.04.1992 Gunnar Valgeir Reynisson Óstaðsettir í hús
30.01.1992 Þórir Sverrisson Bakkatjörn 3
Hérna flyst skráninginn
22.06.1991 Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartún 11
26.09.1990 Sigurbjörn Ármann Gestsson Brúnalda 4
12.12.1986 Guðmundur F Guðmundsson Hringbraut 65
25.08.1986 Olgeir Elíasson Álfaskeið 76
16.07.1986 Richardt Svendsen Suðurhólar 24
26.07.1985 Guðmundur Broddi Björnsson Álfaskeið 80
17.05.1985 Jón Randver Guðmundsson Álfhólsvegur 60
22.03.1985 óhann Halldórs Fagrihvammur 12
26.04.1984 Jósteinn Þorgrímsson Skjólbraut 1
29.06.1983 Eyþór Þorgrímsson Óstaðsettir í hús
14.10.1980 Óskar Þórður Kristjánsson Sólbrekka 27
14.10.1980 Daníelína Jóna Bjarnadóttir Fellsmúli 22
04.03.1980 Björn Steinn Sveinsson Birkihlíð 10
06.09.1979 Örn Ragnarsson Tröllagil 14
14.12.1978 Þorsteinn Óskar Johnson Markland 10
14.12.1978 Ragnar Hilmir Ragnarsson Svíþjóð
Líndal:
Heyrðu Speedy gaur. Þú og Egill T/A eigandi hafið ekki hundsvit á þessu.
Kallinn skifti bara um kúplinguna sjálfur út í vegkanti og var snöggur að því:) Mig mynnir að kallinn eigi einhverjar flottar myndir af honum í hans eigu. Á gamla settið ekki orðið scanner?
Speedy:
Skrýtið Hann Karl faðir minn eignast þennan Bíl og Hann Heitir Sigurður Egilsson og kaupir þann Gráa eins og fyr hefur komið fram í Sölunefndinni árið 1977.. Þannig að annað hvort vantar hann þarna inná listan eða þetta er er Rangur Bíll................... :roll:
Anton Ólafsson:
Þetta er ferillinn á formulu skráningunni.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version