Kvartmílan > Alls konar röfl

smá spurning

<< < (2/5) > >>

Björgvin Ólafsson:

--- Quote from: "maggifinn" ---Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
 Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir
--- End quote ---


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin

edsel:
á ég þá að sækja um undanþágu eða? þarf sleðinn nokkuð að vera á skrá? er í toppstandi eftir viðgerðirnar sem voru gerðar eftir að ég fékk hann

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---
--- Quote from: "maggifinn" ---Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir
--- End quote ---


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin
--- End quote ---

Ég vildi að það væri svona klausa fyrir okkur líka. Annars veit ég það fyrir víst að ef þetta sérsamband verði ekki stofnað fljótlega þá verði eitthvað lítið um keppnir hjá KK á næsta ári.

Gilson:

--- Quote from: "Nonni_Bjarna" ---
--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---
--- Quote from: "maggifinn" ---Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir
--- End quote ---


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin
--- End quote ---

Ég vildi að það væri svona klausa fyrir okkur líka. Annars veit ég það fyrir víst að ef þetta sérsamband verði ekki stofnað fljótlega þá verði eitthvað lítið um keppnir hjá KK á næsta ári.
--- End quote ---


það er hlutur sem má ekki gerast  :smt018

maggifinn:
Björgvin þakka þér fyrir spurningamerkið og asnaeyrun sem eru að vaxa á herðum mér, en frá hverjum er þessi reglugerð og undir hverra merkjum eru þið að keppa?  megum við vera með?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version