Kvartmílan > Alls konar röfl
smá spurning
Anton Ólafsson:
Hvað eru þið farnir að steypa núna??
Við höldum nú GÖTUspyrnu á tryggvabrautinni sem er nú þjóðvegur!!
maggifinn:
Hei Anton
Við þurfum að koma þessu leyfisrugli öllu saman uppá yfirborðið.
Einelti og misbeiting lía gagnvart KK þarf að vera öllum ljós. hvaðan fáið þið ykkar leyfi og hvernig stendur á þessu misræmi milli KK og BA svona varðandi keppnis og æfingaleyfi?
Til hamingju BA menn með að hafa ykkar hluti á hreinu, ég vildi bara óska að þetta væri svona einfalt hér fyrir sunnan.....
Anton Ólafsson:
Sæll, við fáum okkar leyfi hjá sýslumanni eins og aðrir.
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Sæll, við fáum okkar leyfi hjá sýslumanni eins og aðrir.
--- End quote ---
Við fáum okkar leyfi líka hjá sýsla en að undanskyldu að það sé skriflegt leyfi frá LÍA fyrir hverja keppni og helst æfingu líka. En það ætti að gefa þetta út í eitt ár í senn að mínu mati.
LÍA verður að gefa ykkur umsögn fyrst ekki satt og taka út aðstæður eins og hjá okkur. Óli var allavegana duglegur að keyra brautina okkar hratt og athuga hvort hann gæti ekki örugglega stoppað. Hjálmlaus að sjálfsögðu.
edsel:
--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---
--- Quote from: "edsel" ---á ég þá að sækja um undanþágu eða? þarf sleðinn nokkuð að vera á skrá? er í toppstandi eftir viðgerðirnar sem voru gerðar eftir að ég fékk hann
--- End quote ---
Þú sækir um undanþágu til Bílaklúbbsins um leið og þú skráir þig í keppni - klúbburinn sér svo um að ganga frá leyfi sýslumanns.
kv
Björgvin
--- End quote ---
takk fyrir allir
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version