Er með toppbíl sem ég þarf að losna við sem fyrst vegna flutninga!!
Þetta er Toyota Carina árgerð 1997 með 1600 vél og beinskiptingu. Eyðir sama sem ekki neitt. Er skoðaður ´08 en í janúar reyndar en hann ætti að fljúga í gegn um skoðun. Skipt um tímareim í 195þúskm. er keyrður 225þús.
Hann er nýsmurður og skipt um olíu á gírkassa. Er á góðum vetrardekkjum. Ný málaðir koppar og bónaður, fylgir honum fullur tankur af bensíni. Það sem er að honum er að farþegahurðin er með bilaðan rúðuupphalara og ekki hægt að opna hurðina afturí vinstra megin utan frá. Fæst á gjafaprís sem er alls ekki heilög tala eða 200þús. Svara bara í síma 865 3769 og heiti Magnús.