Author Topic: Ford Mustang GT '02  (Read 1859 times)

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Ford Mustang GT '02
« on: November 26, 2007, 01:05:42 »
Þessi eðal ameríski kaggi er til sölu.

Framleiðandi: Ford
Gerð: Mustang
Típa: GT
Árgerð: 2002
Ekinn: 59.520 mílur
Litur/Litir: Blár
Framleiðslunúmer: 1FAFP42X62F178248
Verð: 2.400.000 kr. (skoða gott stgr tilboð)

Lýsing
Mótor: V8
Slagrými: 4.6 Lítrar
Skipting: 5 gíra beinskipting
Bremsur: Diskabremsur með ABS að framan og aftan
Innrétting: Ljóst leður með rafstillanlegu bílstjórasæti, rafmagnsrúðum, rafmagnspeglum og hraðastillir í stýri.
Miðstöð: Með loftkælingu
Hljómtæki: Mach Premium stereo hljómtæki með 6 diska geislaspilara í mælaborði  

Svo er eitt og annað búið að setja í bílinn eins og t.d. sílsapúst, önnur ljós og annað grill.

Áhugasamir meiga senda mér PM.


Hér eru svo myndir af kvikindinu.














Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is