Author Topic: Arctic Cat F8 LXR ´07 - 100 þús. út + 15 þús. á mánuði !!  (Read 1620 times)

Offline LindaB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Er að selja þennan frábæra sleða ! Hann er árgerð ´07, aðeins ekinn ca. 300 km (5,2 klst) sem er algjörlega ekki neitt, bara rétt tilkeyrður. Sleðinn er svartur og grár.

Hann var keyptur í mars/apríl, sem er ástæðan fyrir lítilli notkun. Ástæðan fyrir sölunni er sú að mér datt í hug að panta ´08 árgerð af Crossfire og þarf því að losa mig við þennan, því miður. Geðveikt mjúkur og góður í akstri. Í honum er rafstart og bakkgír, stillanlegt stýri og sæti og meiri lúxus. Frábær sleði í alla staði.



Yfirtaka á láni + 100 þúsund kall !! - GJAFAVERÐ. Lánið stendur í rétt rúmri milljón. Kostaði nýr 1.470 þús.

Áhugasamir hringi í síma 840-0521 - Steinó. Einnig hægt að senda mail á trukkastelpa@gmail.com.
Linda Björk ..