Author Topic: honda crf250r twinpipe  (Read 1353 times)

Offline valdi_kx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/vikurvagnar
honda crf250r twinpipe
« on: November 21, 2007, 01:03:07 »
til sölu honda crf250r twinpipe 2006 keyrt 55 klukkustundir frá upphafi,er enn á original framdekki  en fylgja með því ný dekk að framan og aftan og fylgir því líka held ég allt sem fylgir nýju hjóli þ.e. stimpill,hringir,3xpakkningasett er samt ekkiviss um að þau séu þrjú,ný bremsuog kúplingshandföng,bremsuklossar að aftan búinn að setja nýja að framan og síðan fylgja með ný handföng sem ég keypti í nítró í síðustu viku á bara eftir að setja þau á  en annars er þetta alveg original hjól og ónotað miðað við önnur hjól og er það staðsett í vík en samt ekkert mál að koma því í bæinn (fer til víkur og til baka í bæinn um hverja helgi)ef eitthver hefur áhuga á að skoða það
get sent myndir á msn kann ekki að setja hér inn eða þið getið hringt í mig í síma 8665525 eða adda valdi_kx@hotmail.com
verður að seljast í vikunni ,fyrir helgi ,fæst á 525 þúsund
BENZ 300D TURBO fourmatic 91
benz 230se station 88
ford bronco-351 cleveland á leiðinni í hann
toyota hilux 91 38"breyttur
ktm sx 125 2004
kawasaki mojave 250
marg fleira