Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Skemtileg mynd

<< < (2/3) > >>

-Eysi-:
ég þyrfti að fá að skoða svona bíl svo ég viti hvar ég á að setja krómlistana á minn bíl, er bara með eina hrúgu og veit ekkert hvar neinn á að fara, búin að finna nokkra, var að reyna að púsla gékk mjög hægt.

Gulag:

--- Quote from: "57Chevy" ---Til dæmis þessi:
--- End quote ---


getur einhver séð hver var fyrsti eigandi af þessum bíl? (þ.e. Novan)
karl faðir minn keypti einn svona nýjan í Sambandinu á sínum tíma, 77 minnir mig, svartur und alles.. ekki ólíklegt að það sé þessi?

Moli:

--- Quote from: "AMJ" ---
--- Quote from: "57Chevy" ---Til dæmis þessi:
--- End quote ---


getur einhver séð hver var fyrsti eigandi af þessum bíl? (þ.e. Novan)
karl faðir minn keypti einn svona nýjan í Sambandinu á sínum tíma, 77 minnir mig, svartur und alles.. ekki ólíklegt að það sé þessi?
--- End quote ---


Þar sem ekja Umferðarstofu nær ekki lengra aftur en til 1977 þá er ekki hægt að sjá fyrri eigendur (ef einhverjir voru) en skv. ekjunni er Hinrik Haraldsson er fyrsti skráði eigandi, í september 1977.

Gulag:
ok,, takk fyrir það,, þá er þetta ekki sami bíllinn...

GonZi:
Hvaða T/A er þetta lengst til hægri? Gamli minn?

 Og er það bara ég eða er hann mikið breiðari og meiri heldur en þessi rauði  :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version