Author Topic: Hvernig bíll?  (Read 9802 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Hvernig bíll?
« on: November 18, 2007, 17:03:53 »
Langar vita hvernig bíll þetta er, hvernig ástand er á honum í dag og hvar hann er á landinu???



Mynd fengin af www.bilavefur.net  
Takk Maggi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #1 on: November 18, 2007, 17:06:08 »
Pontiac Grand Prix 77.

Sverrir hérna á spjallinu átti hann, seldi hann eitthvað á suðurlandið fyrir örfáum árum.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #2 on: November 18, 2007, 17:07:16 »
ég mundi trúa því að þetta sé '77 Pontiac Grand Prix..
Glimmermálaður með meiru, í eigu Sverris Ingva Karlssonar á húsavík
(sveri hér á spjalli) trúlega staddur inní skúr í þessu standi.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #3 on: November 18, 2007, 17:14:10 »
Þessi mynd er tekinn á sýningu B.A 2002

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #4 on: November 18, 2007, 17:37:50 »
Já er þetta sá bíll, hinn fallegasti vagn.
Var hann ekki með 400 vél?
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #5 on: November 18, 2007, 17:38:35 »
Hann var með 400, en það er búið að setja 455 í hann,

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
.....
« Reply #6 on: November 18, 2007, 17:57:00 »
Sverrir seldi þennan fyrir 2 árum og lenti hann hvergi annarstaðar en þorlákshöfn :) sama glimmer og er á trans aminum mínum ;) og það er 455 í honum og hann hefur meira og minna staðið inní skúr ásamt fleirri glæsikerrum
Magnús Sigurðsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: .....
« Reply #7 on: November 18, 2007, 17:59:39 »
Quote from: "TRANS-AM 78"
Sverrir seldi þennan fyrir 2 árum og lenti hann hvergi annarstaðar en þorlákshöfn :) sama glimmer og er á trans aminum mínum ;) og það er 455 í honum og hann hefur meira og minna staðið inní skúr ásamt fleirri glæsikerrum


Veistu hvort hann er nokkuð til sölu?
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #8 on: November 18, 2007, 18:02:33 »
það kæmi ekki á óvart. skal forvitnast með það á morgun og bjalla síðan í þig þegar ég hef talað við eigandan
Magnús Sigurðsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #9 on: November 18, 2007, 18:04:34 »
Takk fyrir það. Kv. Gussi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #10 on: November 18, 2007, 18:29:30 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi mynd er tekinn á sýningu B.A 2002
[img]http://farm3.static.flickr.com/2074/2043320433_c945ebed08_b.jpg[/img
]


Djöfull er hann fallegur :drool:
Þorvarður Ólafsson

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #11 on: November 18, 2007, 18:40:20 »
sælir, ég atti þennan bíl í nokkur ár.

Bróðir minn keipti þennan bíl 96 af Halldóri Haukssyni á ak, þá hvítann mjög riðgaðann. þá var hann með  pontiac 400 , TH 400 skiptingu og 10 bolta GM og 2 eitthvað drifhlutfall.  Seinna meir hrundi þessi motor og brotnaði drif á sama tíma ef ég man rétt. Þá var mótorinn tekinn í gegn og sett undir hann 9" ford 31 rillu. Síðar meir var sá motor seldur (fór í camaro) og sett í Grand prixinn mildur 455 með  portuð hedd, ál millihedd, volgur ás, 750 Double pumper ,lítið NOS sett og msd ásamt einhverju fleiru smávægilegu.  Þegar ég eignast þennan bíl 2000 frekar en 01 þá stóð hann á búkkum, búið að rífa vínilinn af og allt úr afturhásingunni og kveikjukerfið úr. Þá setti ég í hann annað msd kerfi með útslætti, 3600 rpm converter 9", 4.88 drif  og læsingu í hann, þessar american racing felgur og fékk hann pabba til að sprauta hann svona eins og hann er þarna. (sami maður og málaði transinn hans magga sig)  ...
sé svo mikið eftir þessum bíl :(

Seldi hann Til að kaupa fyrsta hús.
Svona er þetta bara .... get víst ekki átt allt

Hann er til sölu í dag.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #12 on: November 18, 2007, 18:55:38 »
Sverrir ef þú veist hvað hann á að fara á, þá máttu senda mér það í EP.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline h212

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Grand prixinn '77
« Reply #13 on: November 25, 2007, 23:40:49 »
Ef þú villt vita meira um þennan bíl þá er hann til sölu og þú getur hringt í síma 8968050

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #14 on: November 26, 2007, 04:36:16 »
orginal mótorinn úr þessum bílum er vel peppaður og er ofan í 81 camaronum sem ég átti
ívar markússon
www.camaro.is

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
...
« Reply #15 on: January 21, 2008, 16:16:32 »
þessi er til sölu og á að seljast
Magnús Sigurðsson

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #16 on: January 21, 2008, 17:53:46 »
Eru þið með yfirlit yfir alla eigendur ?
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Hvernig bíll?
« Reply #17 on: January 22, 2008, 15:40:05 »
getiði komist að því ?
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvernig bíll?
« Reply #18 on: January 22, 2008, 21:54:30 »


Hún Carrie Fisher var á einum svona í Blues Brothers 8)






1977 Pontiac Grand Prix
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Re: Hvernig bíll?
« Reply #19 on: January 22, 2008, 22:35:19 »
Quote from: "Ztebbsterinn"


Hún Carrie Fisher var á einum svona í Blues Brothers 8)






1977 Pontiac Grand Prix



mér finnst skórnir mínir á  myndinni (efsta myndin)  samt flottari en skórnir hjá carrie :)
og bíllinn líka, en það er mitt mat og þarf a engann hátt að endurspegla mat þjóðarinnar
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR