Author Topic: Vantar tuneup á 360  (Read 1886 times)

Offline hrauni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Vantar tuneup á 360
« on: November 14, 2007, 19:43:53 »
skoða alla hluti til að fríska upp á 360 amc meirað segja millihedd ið sem núna er með 2ja hólfa blöndung.

ef þú átt enhvað handa mér þá er símin hjá mér 865-4257 og svo má nota pm en ég mæli með símanum frekar
Gunnar Egill Sævarsson
8654257

-Cherokee ´87 með 360 í smiðun
-Volare á leið í uppgerð
Ram 1500 í akstri