Author Topic: Hjálp - Ford 302 5.0 HO Ventla pússlu spil  (Read 1821 times)

Offline berjamoi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Hjálp - Ford 302 5.0 HO Ventla pússlu spil
« on: November 12, 2007, 21:14:56 »
Er að raða saman heddum sem ég tók í sundur fyrir löngu en man ekki hvar A, B, og C eiga að vera.

Er nokkur sem getur pússlað þessu með mér.
Gunnar Guðlaugsson