Author Topic: Hvaða flokkar eru opnir til skráningar  (Read 3745 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« on: November 09, 2007, 23:23:10 »
Bara forvitni hérna.... en er einhver sem hefur yfirlit yfir alla þá flokka sem eru opnir til skráningar í keppni. Væri gaman að sjá lista yfir það.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #1 on: November 15, 2007, 20:48:19 »
Helvíti eru þetta margir flokkar... maður getur varla valið úr bara...

Halló!! er enginn heima :smt064
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #2 on: November 16, 2007, 01:26:52 »
BÍLAFLOKKAR

OF:

GF:

SE:

MC:

MS:

GT:

RS:

13.90:

14.90:


HJÓLAFLOKKAR

S:

N:

T:

OA:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #3 on: November 16, 2007, 01:31:51 »
En hvað með flokka sem voru kosnir inn á aðalfundum og hafa EKKI verið kosnir út... það vantar þá.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #4 on: November 16, 2007, 01:46:12 »
Þetta eru þeir flokkar sem einhver nennti að skrá sig í og keppa.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #5 on: November 16, 2007, 01:51:53 »
Vissi af því, en ef þið farið í fundarskjöl síðustu ára þá sjáiði að það eru tölvuvert fleiri flokkar opnir til skráningar, Hálfdán gæti mögulega vita um einhverja þeirra. Við keppendur verðum að vita hvar við megum keppa.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #6 on: November 16, 2007, 01:56:12 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Við keppendur verðum að vita hvar við megum keppa.

Það er nú bara einn staður á landinu sem kemur til greina.  :lol:
Annars skal ég athuga málið og sjá hvað ég finn.
Þetta er verðugt umræðuefni á lokahófinu þegar maður verður uppiskroppa með umræðuefni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #7 on: November 16, 2007, 01:58:31 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Einar K. Möller"
Við keppendur verðum að vita hvar við megum keppa.

Það er nú bara einn staður á landinu sem kemur til greina.  :lol:
Annars skal ég athuga málið og sjá hvað ég finn.
Þetta er verðugt umræðuefni á lokahófinu þegar maður verður uppiskroppa með umræðuefni.

Klárlega, við komum með svör næsta laugardagskvöld, face to face, vel í glasi (gæti verið að við búum óvart til nokkra flokka á staðnum :lol:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #8 on: November 16, 2007, 01:58:53 »
Hahaha.. já segðu drengur, það verða svona 500 flokkar ready fyrir míluna næsta sumar eftir lokahófið. Ég veit allaveganna að nokkrir flokkar hafa verið kosnir inn síðastliðin ár og maður er bara að sá hvaða flokkar og hvar eru reglurnar.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #9 on: November 16, 2007, 02:01:54 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Hahaha.. já segðu drengur, það verða svona 500 flokkar ready fyrir míluna næsta sumar eftir lokahófið. Ég veit allaveganna að nokkrir flokkar hafa verið kosnir inn síðastliðin ár og maður er bara að sá hvaða flokkar og hvar eru reglurnar.

EKM

Þetta er greinilega eitthvað sem fyrri stjórnir hafa ekki haldið nógu vel utanum. Sennilega af þeirri ástæðu að það hefur ekki verið þáttaka í þeim flokkum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #10 on: November 16, 2007, 02:02:07 »
Ég er sammála, við þurfum að grafa þetta upp og koma þessu á forsíðuna..  Það verður unnið í því núna..  Bara ekki fyrr en eftir lokahóf, nóg að gera í undirbúningi.. og já ekki á sunnudagsmorgni, ætla að hringja mig inn veikann þá  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #11 on: November 16, 2007, 22:31:16 »
hvad heitir flokkurinn fyrir nodrunar 50cc-90cc? :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #12 on: November 16, 2007, 22:40:07 »
Einar Kári.. hvaða flokkar voru til þegar þú varst við völl kringum 2000?

Eru þeir ekki enn til staðar eða?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Hvaða flokkar eru opnir til skráningar
« Reply #13 on: November 16, 2007, 22:46:14 »
D flokkur  :wink:
Gísli Sigurðsson