Author Topic: Toyota Touring gti Twincam  (Read 2160 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Toyota Touring gti Twincam
« on: November 05, 2007, 16:49:11 »
Veit einhver hvort að 1600 GTi Twincam vél úr Corollu ´88 passi beint ofan í Touring ´89 -´94 ?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Toyota Touring gti Twincam
« Reply #1 on: November 05, 2007, 20:24:47 »
Vélin ætti að passa,gírkassinn er með sama húsi,sama stærð af svinghjóli,þú þarft hinvegar allt tölvudótið með GTI til að þetta fari í gang hjá þér og virki,einfaldara að fá bara 4AFE vél úr Touring og setja í
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Toyota Touring gti Twincam
« Reply #2 on: November 05, 2007, 21:19:49 »
ef menn ætla að setja 4a-ge ofan í einhvern bíl og vilja gera þetta almennilega þá mæli ég hiklaust með black top eða silver top vél
virkilega skemmtilegir mótorar en þeir eru dýrir
annars er altlaf hægt að setja 4a-gze sem er 1600cc með supercharger
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Hlunkur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
    • http://kindracing.vefalbum.is
Toyota Touring gti Twincam
« Reply #3 on: November 06, 2007, 23:54:09 »
Þú getur ekki notað blokk nema úr 4wd nema með veseni, það er tekið úr blokkinni fyrir hældrifinu.
Hvað er svona slæmt við að vera klikkaður!!!!


Andri G
kindracing.vefalbum.is

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87  "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....