Author Topic: vantar uppls um þennan Trans am (75-76)  (Read 6852 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« on: November 04, 2007, 17:29:56 »
eftir að hafa leytað með öðru auganu í langan tíma sá ég loksins þessa mynd á síðuni frá mola..

ég  er búin að spurja af þessu í öðrum þræði en sér þráður skilar kannski betur..

allar uppls sem ég get komist yfir um þennan bíl eru vel þegnar.. t.d fastanúmer eða hvað varð um hann
er þetta ekki 75 bíll?


ég mundi alltaf eftir honum vegna þess að hann var með gulum og svörtum erni..

þannig að ég ætla skjóta á að þetta sé jafnvel mynd af sama bíl


 getur verið að þessi bíll hafi einhevrntíman verið með númeri Ö1117?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #1 on: November 04, 2007, 17:31:37 »
Er þetta ekki bíllinn sem Jón Trausti átti??
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #2 on: November 04, 2007, 17:34:56 »
Allavega er hann með 75 framenda
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #3 on: November 04, 2007, 17:40:52 »
jey.. ég leysti þetta sjálfur haha

þetta er bíllin sem kristófer sem átti flúðasveppin átti einhverntíman..


oig það besta.. hann er ennþá til!






ég væri mjög ánægður ef einhver gæti frætt mig betur um hvað er í gangi með bílin í dag..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #4 on: November 04, 2007, 17:44:35 »
hann bar þetta númer fyrst..

þ.e.a.s frá 78-79

er þetta eki númerið sem eyfi átti?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #5 on: November 04, 2007, 18:42:31 »
aah búin að reyna fá þennan bíl keyptan lengi en það er ekki svo auðvelt, strákur sem ég þekki á hann og búin að gera það í nokkur ár núna, hann lét setja 400 vél í hann, það er svo sem ekkert í gangi og ég reyndi og reyndi að kaupan en ekkert gékk..

uppgerð í bið myndi ég segja, gæti reynt að fá nýjar myndir ef ég á ekki myndir einhverstaðar.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #6 on: November 04, 2007, 19:05:27 »
er þetta ekki gamli trans sem Biddi Ríng  átti sem leingst af :?  sem liftarin fór inn í  :? en mynd með fugli er af gamla mínum 74 trans am 455 sem er þarna stadur inn í skúr hjá mér þegar ég tók hann í gegn fyrir mörgum árum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #7 on: November 04, 2007, 19:05:51 »
já ég man eftir eigandanum.. man eftir bílnum til sölu líka.. ég hafði bara ekki hugm um hvaða bíl var að ræða :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #8 on: November 04, 2007, 21:38:08 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er þetta ekki gamli trans sem Biddi Ríng  átti sem leingst af :?  sem liftarin fór inn í  :? en mynd með fugli er af gamla mínum 74 trans am 455 sem er þarna stadur inn í skúr hjá mér þegar ég tók hann í gegn fyrir mörgum árum :wink:


Jú þetta er hann, var þá með 428 og 4 gíra beinskiptur. Kiddi Sæm átti fór með hann vestur.

kv
Björgvin

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #9 on: November 05, 2007, 10:30:53 »
Hérna er hann á sýningunni 79

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #10 on: November 05, 2007, 10:32:26 »
takk fyrir þetta anton
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #11 on: November 05, 2007, 17:29:32 »
sá þenann bíl á ferðinni nanast hvern dag i fyrra  :wink: var asskoti gæjalegur
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #12 on: November 05, 2007, 17:30:22 »
já ég væri til í að eignast þennan bíl 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Cuda
« Reply #13 on: November 05, 2007, 23:20:41 »
Kæru norðan menn!! hvaða 70 Cuda er þarna bakvið?
Eru ekki til myndir af henni þessari?


.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #14 on: November 06, 2007, 08:27:05 »
Þetta er Ö 2142


Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #15 on: November 06, 2007, 11:34:45 »
eru til einhverjar skemtilegar sögur af henni?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #16 on: November 29, 2007, 18:08:11 »
Önnur af honum á sýningunni 79.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
EZ 227
« Reply #17 on: December 02, 2007, 01:45:19 »
Er sjens að dúndra á mann eiginda og númeraferlinum?
Númerið er EZ 227.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #18 on: December 02, 2007, 15:21:23 »
12.01.2005     Ýmir Kristinsson     Kólguvað 9     
21.05.2002    Haraldur Arnar Stefánsson    Norðurbraut 1    
25.07.2000    Sólrún Ásgeirsdóttir    Hrísar    
03.03.2000    Kristófer Örn Ásgrímsson    Ástjörn 3    
27.01.2000    Páll Michelsen    Básahraun 7    
26.01.2000    Ludwig Sveinn Alfreðsson    Álfkonuhvarf 59    
22.12.1997    Davíð Bragi Gígja    Óstaðsettir í hús    
          Erling Ruben Gígja    Vogasel 3
28.05.1997    Hörður Svanlaugsson    Jörfagrund 48    
08.03.1996    Alfreð Guðmundsson    Lækjargata 34e    
08.09.1991    Díana Allansdóttir    Þverás 3a    
20.11.1990    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
09.01.1989    Hilmar Þór Georgsson    Skipasund 44    
31.07.1987    Kristján Sæmundsson    Reynivellir 4    
19.06.1987    Valgeir Baldursson    Baughóll 28    
12.04.1984    Huld Sigurðardóttir Ringsted    Dalsgerði 3f    
07.06.1979    Guðmundur Sigurðsson    Nóatún    
03.03.1978    Sigmundur Garðarsson    Efstaleiti 51    



25.01.1990     EZ227     Almenn merki
07.06.1979    A7011    Gamlar plötur
03.03.1978    Ö1117    Gamlar plötur

03.03.1978     Nýskráð - Almenn

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
« Reply #19 on: December 02, 2007, 17:08:55 »
bíllinn er ekki til sölu..er að fara inn í skúr..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)