Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
vantar uppls um þennan Trans am (75-76)
íbbiM:
eftir að hafa leytað með öðru auganu í langan tíma sá ég loksins þessa mynd á síðuni frá mola..
ég er búin að spurja af þessu í öðrum þræði en sér þráður skilar kannski betur..
allar uppls sem ég get komist yfir um þennan bíl eru vel þegnar.. t.d fastanúmer eða hvað varð um hann
er þetta ekki 75 bíll?
ég mundi alltaf eftir honum vegna þess að hann var með gulum og svörtum erni..
þannig að ég ætla skjóta á að þetta sé jafnvel mynd af sama bíl
getur verið að þessi bíll hafi einhevrntíman verið með númeri Ö1117?
HK RACING2:
Er þetta ekki bíllinn sem Jón Trausti átti??
JONNI:
Allavega er hann með 75 framenda
íbbiM:
jey.. ég leysti þetta sjálfur haha
þetta er bíllin sem kristófer sem átti flúðasveppin átti einhverntíman..
oig það besta.. hann er ennþá til!
ég væri mjög ánægður ef einhver gæti frætt mig betur um hvað er í gangi með bílin í dag..
íbbiM:
hann bar þetta númer fyrst..
þ.e.a.s frá 78-79
er þetta eki númerið sem eyfi átti?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version