bíllin sem ég er að leyta af er s.s KE058, hann er skráður rauður, virðist hafa verið á egilstöðum/fellabæ eða einhverstaðar fyrir austan uppúr 1990 og til um 95, svo fór hann norður á ak, og þaðan til ísafjarðar 98 held ég, ég sel hann svo til borgarnes 02,
þegar ég sá bílin fyrst var hann vínrauður með svörtum nebba, á lokuðum cragar afturfelgum, með ljósbrúna innréttingu minnir mig, og sbc,
ég man ekki betur en að ég hafi fundið gommu af litum þegar ég var að vinna í bílnum, minnir að ég hafi séð rauðan gráan grænan og svartan,
bíllin var eftir því sem ég best veit orginal Z, 81árg, með 350, sjálfskiptur ég veit ekki í hvaða lit hann var orginal eða hvort han bar gömul númer,
hann er innfluttur 87..
það hlýtur einhver að hafa séð þennan bíl.. TRW manstu ekki eftir honum að austan?