Author Topic: Tími til kominn á breytingar  (Read 12781 times)

einarg

  • Guest
Tími til kominn á breytingar
« on: November 02, 2007, 01:19:56 »
Hér langar mig á þessum þráð að menn tjái sig um það sem betur má fara í keppnisshaldi í kvartmílu og sandi???
Er ekki Tími til að við keppendur,,,,þó ég sé gamall !!!!! tjái sig um það sem við viljum í þeim efnum og hvað má betur fara???? tja ég spyr eins og fávis ,,,,,H

Endilega komið hér inn og segið ykkar skoðanir svo stjórnir ykkar klúbba komi til með að gera eitthvað með  ykkar langanir!!!!!



PS,,,,,,það eru fái sem reyna að setja á dagtal ískross,,,1 juli!!!!

KvEinar Gunnlaugsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #1 on: November 02, 2007, 05:42:22 »
Sælir Einar.
Þetta er flott hjá þér að virkja félagsmenn í svona umræðu.

Ekki væri verra ef þú gætir hjálpað okkur að redda starfsfólki fyrir næsta síson.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #2 on: November 02, 2007, 11:16:39 »
Fleiri menn í turn..
Endilega einhverja sem kunna til verks að skipuleggja keppni.

Góðan ritara til að skrá tíma manns niður og raða þannig upp.
 
Valli er góður á tölvunni :)

Ýta undir til dæmis Ómar að blaðra í gegnum hátalarana ef hann fæst ekki þá einhvern skemmtilegan sem kann að segja sögur og þekkir bíla frá öllum löndum

Stjórnameðlimir eiga ekki að þurfa að standa vaktir á keppni , það var ekki þannig þegar síðasta stjórn var við völd enda voru sjálfboðaliðar tilbúnir að hjálpa mílusamfélaginu þá.

Minnir að til að halda alvöru keppni þá þarf 14 menn í allar stöður.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #3 on: November 02, 2007, 19:55:23 »
Væri ekki nær að gera eitthvað í málunum sjálfur frekar enn að setja út á þessa fáu sem láta hlutina gerast :roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #4 on: November 02, 2007, 20:43:54 »
Það vantar staff punktur.
og ég held ég viti ástæðuna.

Ég persónulega hef lagt það í vana minn að bjóða mig fram til starfa
þegar ég get, en þegar maður sér fram á að þurfa að vera að allar
helgar allt komandi sumar til að sýna lit, þá bara hreinlega hætta
hörðustu menn að nenna þessu, fjarlægjast félagsstarfið og reina að
áta fara lítið fyrir sér og gleymast frekar en mæta t.d. á annan hvern
viðburð.

Bottom line... ÆFINGAR!

Þetta er bara of mykið til að leggja á örfár hræður að hafa æfingar
hverja helgi, keppni aðrahverja helgi, sandspyrnu á vori og hausti
og sýningar og fleira.
Þetta vex mönnum bara svo í augum að þeir láta sig hverfa.
Kannski er þetta rugl í mér og allir eru bara vesalingar, en mér finnst
þetta vænlegri skýring..

Spurning hvort æfingar þurfi hreinlega að víkja fyrir keppnishaldi?
Ég veit að æfingarnar eru betur sóttar en keppnir en..
1. Gróðinn er enginn.
2. Þetta sport snýst um KEPPNI!
3. Getur þetta fólk ekki bara skráð sig til keppni eins og aðrir..?

Virðingarfyllst. 'Cuda'steve.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #5 on: November 02, 2007, 22:22:51 »
Ég er ekki alveg sammála þér að æfingarnar skili engu í kassann. Það eru fullt af ungum einstaklingum sem skráir sig í klúbbinn og borgar sín félagsgjöld eingöngu til þess að leika sér á æfingum.

Ég bauð starfsfólki kr 2.000.- fyrir hvert skipti sem þeir hjálpuðu til en það afþökkuðu allir. Annars verður væntanlega rukkað inn á allar æfingar á næsta ári og keppnisgjöld hækkuð þar sem keppnisgjöldin duga varla fyrir bikurum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #6 on: November 02, 2007, 22:50:03 »
Það er búið að samþykkja hækkun úr 5 í 7000kr fyrir 2008.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #7 on: November 04, 2007, 22:41:40 »
Quote from: "Dodge"
Það vantar staff punktur.
og ég held ég viti ástæðuna.

Ég persónulega hef lagt það í vana minn að bjóða mig fram til starfa
þegar ég get, en þegar maður sér fram á að þurfa að vera að allar
helgar allt komandi sumar til að sýna lit, þá bara hreinlega hætta
hörðustu menn að nenna þessu, fjarlægjast félagsstarfið og reina að
áta fara lítið fyrir sér og gleymast frekar en mæta t.d. á annan hvern
viðburð.

Bottom line... ÆFINGAR!

Þetta er bara of mykið til að leggja á örfár hræður að hafa æfingar
hverja helgi, keppni aðrahverja helgi, sandspyrnu á vori og hausti
og sýningar og fleira.
Þetta vex mönnum bara svo í augum að þeir láta sig hverfa.
Kannski er þetta rugl í mér og allir eru bara vesalingar, en mér finnst
þetta vænlegri skýring..

Spurning hvort æfingar þurfi hreinlega að víkja fyrir keppnishaldi?
Ég veit að æfingarnar eru betur sóttar en keppnir en..
1. Gróðinn er enginn.
2. Þetta sport snýst um KEPPNI!
3. Getur þetta fólk ekki bara skráð sig til keppni eins og aðrir..?

Virðingarfyllst. 'Cuda'steve.


en er eitthvað vit í því að keppa ef maður fær aldrei að æfa sig?

persónulega finnst mér að það eigi að rukka inn á æfingar 500-1000 kr og hafa æfingar 2 x í viku þær vikur sem eru ekki keppnir ... Borga staffinu með þessum pening sem að safnast með að rukka á æfingar

Svo finnst mér vanta að þeir sem að eru að kvarta ættu bara að bjóða sig fram í að hjálpa af og til (ekki meint til allra samt)  það er meira en bara æfingar og keppnir í gangi hjá klúbbnum ... það voru td. nokkrir vinnudagar í sumar uppi á braut og hvað mættu margir á þá til að hjálpa til ???  ekki margir fyrir utan stjórnina
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #8 on: November 05, 2007, 00:03:12 »
Quote from: "Dodge"
Það vantar staff punktur.
og ég held ég viti ástæðuna.

Ég persónulega hef lagt það í vana minn að bjóða mig fram til starfa
þegar ég get, en þegar maður sér fram á að þurfa að vera að allar
helgar allt komandi sumar til að sýna lit, þá bara hreinlega hætta
hörðustu menn að nenna þessu, fjarlægjast félagsstarfið og reina að
áta fara lítið fyrir sér og gleymast frekar en mæta t.d. á annan hvern
viðburð.

Bottom line... ÆFINGAR!

Þetta er bara of mykið til að leggja á örfár hræður að hafa æfingar
hverja helgi, keppni aðrahverja helgi, sandspyrnu á vori og hausti
og sýningar og fleira.
Þetta vex mönnum bara svo í augum að þeir láta sig hverfa.
Kannski er þetta rugl í mér og allir eru bara vesalingar, en mér finnst
þetta vænlegri skýring..

Spurning hvort æfingar þurfi hreinlega að víkja fyrir keppnishaldi?
Ég veit að æfingarnar eru betur sóttar en keppnir en..
1. Gróðinn er enginn.
2. Þetta sport snýst um KEPPNI!
3. Getur þetta fólk ekki bara skráð sig til keppni eins og aðrir..?

Virðingarfyllst. 'Cuda'steve.



ég held reyndar að ástæðan fyrir því að fólk mæti ekki á kepnirnar sé sú að það fæstir hafa nokkurn áhuga á því,

nú má ekki hrauna yfir mig enda ekki mín skoðun.

en ég mæti á allar æfingar ásamt fullt af fólki og ég get ekki séð að það sé neinn áhugi hjá þeim sem eru að mæta á æfingarnar að mæt aá kepni líka..
  stæðst prósenta þarna hefur ekki nokkurn skapaðan áhuga á kvartmílu..  það hefur bara áhuga á hvaða tíma bíllin sinn nær,
þar af leiðandi held ég að ef það væri slegið af æfingunum þá myndi þessi sami hópur og er að mæta grimmt á föst æfingarnar hreinlega hætta að mæta.. en ekki mæta á kepnina í staðin..

hvað er hægt að gera í þessu veit ég ekki..  ég sjálfur hef reynt að hvetja fólk til að mæta, og ætla mér sjálfur að reyna vera memm í GT flokk í sumar ef ég verð með bíl í það..

varðandi staffið þá finnst mér ekki skrítið að það sé erfitt að fá fólk í þetta, því að jú eins og ég kom inn á áðan þá eru flestir ekki að spyrna þarna útaf áhuga á kvartmílu eða kvartmíluklúbbnum.. heldur eingöngu til að sjá hvað bíllin þeirra getur..  og þar af leiðandi hafi þetta sama lið ekki nokkurn áhuga á að standa í gulu vesti og "vinna" fyrir ekki neitt, hvort sem það er á kepni eða utan kepni,

sem beturfer gildir það hinsvegar ekki um alla og á nú liðið sem hélt þessu gangandi í sumar hrós skilið fyrir sitt starf,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #9 on: November 05, 2007, 09:41:01 »
er ekki bara málið fyrir þá sem eru bara á æfingum að þeir fái að fara fritt á æfingar ef þeir mæti og vinni á keppni :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #10 on: November 05, 2007, 09:45:07 »
já þarna kom það...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #11 on: November 06, 2007, 00:21:18 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er ekki bara málið fyrir þá sem eru bara á æfingum að þeir fái að fara fritt á æfingar ef þeir mæti og vinni á keppni :?

Eitthvað verður allavega að gera og eru allar tillögur vel þegnar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #12 on: November 06, 2007, 09:36:06 »
Quote
en er eitthvað vit í því að keppa ef maður fær aldrei að æfa sig?


Er eitthvað vit í að æfa sig ef alldrei er keppt?

Akureyringar hafa keppt án æfinga til fjölda ára með fínum árangri. t.d.

Quote
stæðst prósenta þarna hefur ekki nokkurn skapaðan áhuga á kvartmílu.. það hefur bara áhuga á hvaða tíma bíllin sinn nær,


Er ekki rétt að fólk sem hefur engann áhuga á kvartmílu sé sett frekar
aftarlega í forgangsröðina um notkun kvartmílubrautar?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #13 on: November 06, 2007, 11:20:22 »
þetta fólk er meirihluti þeirra sem mætir á brautina,   að vekja áhugan hjá þeim er held ég það sem þarf frekar að "reyna"

nú samt er þetta bara mín skoðun.. og ég er alls ekki að setja út á núverandi stjórn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #14 on: November 06, 2007, 12:48:39 »
Það er nú þónokkrir sem keppa sem vilja fá að mæta á æfingar.  Það á ekkert að bitna á þeim þó norðanmenn komist ekki á æfingar   :roll:   Það kemur málinu bara ekkert við :)

Æfingar eru nauðsyn og ég mun aldrei kjósa að láta leggja þær niður, frekar vil ég fjölga þeim.  Hafa fimmtudagsæfingar fyrir keppni sem er BARA fyrir skráða keppendur eða eitthvað þannig.  Því það getur breytt öllu að fá nokkrar æfingaferðir.
Ég set frekar útá keppendur að nýta sér ekki æfingar heldur en þá sem nýta sér þær en keppa ekki.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #15 on: November 06, 2007, 14:18:23 »
Quote
Það er nú þónokkrir sem keppa sem vilja fá að mæta á æfingar. Það á ekkert að bitna á þeim þó norðanmenn komist ekki á æfingar  Það kemur málinu bara ekkert við  


Í guðanna bænum hættið að snúa öllu uppí norðan vs. sunnanmenn um
leið og maður nefnir Akureyring.

Ég var bara að gefa það í skyn að þær væru ekki nauðsynlegar til að geta
keppt með góðum árangri.

Ekki misskylja mig, mér finnst þessar æfingar alveg frábært framtak,
Gefa mönnum gott færi til að leika sér á öruggum stað, hraðakstur
af götunum og allt það..
En þetta virðist bara vera fullmykið fyrir nokkrar hræður að höndla, og
ef eitthvað þarf að víkja þá finnst mér þær eiga að vera fyrstar að fara..

Ekkert illa meint :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #16 on: November 06, 2007, 19:51:51 »
Quote from: "Dodge"
Quote
Það er nú þónokkrir sem keppa sem vilja fá að mæta á æfingar. Það á ekkert að bitna á þeim þó norðanmenn komist ekki á æfingar  Það kemur málinu bara ekkert við  


Í guðanna bænum hættið að snúa öllu uppí norðan vs. sunnanmenn um
leið og maður nefnir Akureyring.

Ég var bara að gefa það í skyn að þær væru ekki nauðsynlegar til að geta
keppt með góðum árangri.

Ekki misskylja mig, mér finnst þessar æfingar alveg frábært framtak,
Gefa mönnum gott færi til að leika sér á öruggum stað, hraðakstur
af götunum og allt það..
En þetta virðist bara vera fullmykið fyrir nokkrar hræður að höndla, og
ef eitthvað þarf að víkja þá finnst mér þær eiga að vera fyrstar að fara..

Ekkert illa meint :)

Alls ekki taka því þannig að ég sé eitthvað að vera að reyna að snúa þessu í norðanmenn vs sunnanmenn :)  Þú bara orðaðir það þannig svo ég vildi svara því..  

En Mér finnst æfingar nauðsyn, lausnin er alls ekki að fækka eða sleppa þeim.  Frekar að finna lausn á starfsmannavandræðum.  Þarf ekki bara að borga laun?  Eins og einhver nefndi..  500-1000 kjell að keyra á æfingu og sá peningur fer í staffið..  Mér finnst það bara alls ekki vitlaust..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #17 on: November 07, 2007, 09:49:17 »
Annars fær lausnin hans Stjána mitt atkvæði.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #18 on: November 07, 2007, 11:32:07 »
Quote from: "Dodge"
Annars fær lausnin hans Stjána mitt atkvæði.

...það var svo sem auðvitað að norðanmaðurinn fengi þitt atkvæði :smt064
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tími til kominn á breytingar
« Reply #19 on: November 07, 2007, 12:32:49 »
:lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is