Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Ford Fairlane 1968

<< < (2/3) > >>

zerbinn:
Þessi Pétur Steingríms. sem á þennan Fairlane í dag er annar bræðranna sem hefur eithvað með bílasafnið í Ísafjarðardjúpi að gera og á meðal annars gulan Torino sem var títt nefndur hérna á spjallinu um daginn.

m-code:
Þessir bílar eru á góðu verði í USA. Bara finna góðan bíl og láta
draumana rætast.

Tiundin:
Hvar er myndin í miðjunni tekin?

383charger:
Gatnamótum Grensásvegar og Miklabrautar ???  :?

zerbinn:
gatnamótum Sogavegar/Grenásvegar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version