Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Ford Fairlane 1968

(1/3) > >>

Anton Ólafsson:




Robbi:
Ţessi stóđ á Sogaveginum í ca 10 ár (1982-1992 sagan sagđi ađ strákurinn sem hafi veriđ eigandi hafi dáiđ í sjóslysi og foreldrarnir vildu ekki selja fordinn (ef ţađ er ekki rétt endilega leiđrétta mig).

Anton Ólafsson:
21.07.1995     Pétur Steingrímsson     Urđarvegur 37     
21.06.1991    Jóhann Kristján Halldórsson    Mánagata 22    
17.02.1978    HAUKUR OLASON    AKURGERĐI 4    
10.10.1977    Eyjólfur Vilbergur Valtýsson    Namibía

29.08.1991     ED013     Almenn merki
17.02.1978    R11596    Gamlar plötur
10.10.1977    G2868    Gamlar plötur

Ég ţekki ekki ţessa sögu, en Haukur Ólason hefur átt hann býsna lengi,

JHP:

--- Quote from: "Robbitoy" ---Ţessi stóđ á Sogaveginum í ca 10 ár (1982-1992 sagan sagđi ađ strákurinn sem hafi veriđ eigandi hafi dáiđ í sjóslysi og foreldrarnir vildu ekki selja fordinn (ef ţađ er ekki rétt endilega leiđrétta mig).
--- End quote ---
Ţetta er ekki falleg minning um soninn  :lol:

Ívarhauks:
Ívar Hauksson heiti ég , sonur Hauks sem átti bílinn á sínum tíma,Óli afi minn geymdi bílinn inní skúr í einhver 10 ár eftir ađ pabbi dó í sjóslysi í júní 1983, ég átti ađ fá hann viđ bílpróf en afi gat ekki haft hann lengur svoađ hann seldi frćnda okkar hann sem síđan seldi hann 1995 til núverandi eiganda held ég.Ég setti mig í samband viđ ţann mann ţegar ég fékk bílpróf til ađ ath međ bílinn og hvort hann vćri falur. En hann sagđi mér ađ hann ćttlađi ađ gera hann allan upp, mér leist helv vel á ţađ en tók loforđ af manninum um ađ hann mundi láta mig vita ţegar honum langađi ađ selja hann. Ţađ er rosalega leiđinlegt ađ sjá hann svona í reiđileysi úti á túni.
Gaman samt ađ sjá svona myndir af bílnum,vekur upp margar minningar.
Kv Ívar Hauksson
S:8205658

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version